Kvartmílan > Almennt Spjall

spurningar um Wrangler

(1/2) > >>

Spoofy:
Ég hef verið að velta Jeep Wrangler fyrir mér í smá tíma nú og vill ég leggja fyrir "wrangler" nuttarana nokkrar spurningar.
1. Hver er munurinn á 4,0 high output og 4,2?
2.Hvernig er eyðslan á þeim
3.Hvað eru bílarnir þungir? (ég er að tala um árgerð 88-95 í öllum spurn)
4.Er miðstöð í þeim?
5.Breytist eyðslan ef þeir eru settir á 33" dekk
6.Blæja eða toppur? hvort er betra og hentugra?
OG síðan en ekki sýst. Lumar einhver á vel með förnum Wrangler með árgerðina (89-95) á góðum prís?
Ef þið hafið einhverjar mikilvægar upplýsingar um þessa bíla, endilega komið þeim á framfæri hér. (upplýsingar um endingu á vél oflr)

Tóti:
4.2 er miklu eldri vél, aflminni og eyðir miklu meira en 4.0

Steini:
1. 4.0 L. er með beinni innsprautun. kom fyrst 1987 í Cherokee.
173 - 190 hestöfl eftir árgerðum.

2. 11 - 30 lítrar á hundraðið.

3. Leitaðu á netinu.

4. Allavega í nýlegum bílum framleiddum fyrir norðlægar slóðir.

5. Já, stærri dekk meira viðnám við loft/veg, drif passar ekki við dekk.
Eyðsla gæti minnkað ef drifhlutfalli er breitt í samæmi við stærri dekk.

6. Ef þú ætlar að hlusta á hljómtæki í bílnum á ferð öðruvísi en með headphone
á eyrunum, Þá verður hann að vera með hardtop.

Einfaldast er að fara á einhverja JEEP síðu og finna þetta.

Steini

Spoofy:
Svo það er 4.0 high output sem er málið? hún er 192 hö en 4.2 vélin er 212 hö. eyðslan er væntanlega minni í 4.0 bílnum, hard topp er málið, og 33" með breyttum hlutföllum... Núna er málið!!!! Hvar fæ ég svona bíl á Sanngjörnu verði???? ef þið vitið um wrangler 4.0 látið mig vita. S: 865-3734
Sigurður eða hér á spjallinu.

Mustang Fan #1:
ekki það að þetta hjálpi neitt er þú ert ný búin að missa að flottasta eintaki af wrangler sem ég hef séð á landinu það er ný búið að selja hann hann var einmit auglýstur hér annars er bara http://www.bilasolur.is

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version