Author Topic: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L  (Read 22252 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #20 on: November 17, 2011, 01:17:51 »
Menn bara æstir \:D/Hvað segirðu var þetta Camaro þarna á videoinu?  Eg sofnaði nú eiginlega á að horfa á þennan borgarakstur?  Eg var sem sagt að tala um stock Mustang og Stock Camaro (eftir að þeir komu aftur) og þá hafa þeir verið bornir saman við Mustang í ótal blöðum.  Kaupi þessi blöð mikið þegar ég er að fljúga í USA svona til að stytta mér stundir og ég man eftir einu blaði (því miður held ég hafi hent þvi því ég nenni ekki að burðast með öll þessi blöð)svo ég get ekki vitnað í hvaða blað það var en þar tókur þeir niðustöður úr 10 blöðum og þar var Mustang alltaf í fyrsta sæti og svo kom Camaro og Mópar í þriðja.  Svona er þetta bara og menn verða bara að sætta sig við það en ekki vera að kvarta í okkur talaðu bara frekar við GM :lol:
Hjól, afturhjól eða svinghjól, hestöfl hér eða þar skipta ekki öllu máli heldur bara hver er á undan.  En þetta er nú meira í gríni gert því mér finnst alltaf gaman að stríða ykkur GM mönnum, þið verðið alltaf svo æstir.  En það var reyndar BMW kallinn sem æsti sig mest.  Það var nú einhver Mustang sem tók M3 á braut, og það var einhvejum gömlum pósti hér á spjallinu, bara svona til að leifa þessum þýsku að vera með, en ekki misskilja mig þetta eru alveg eðal fínir bílar þessir BMW.

þetta er orginal ZL1 camaro, sem er ætlaður til höfuðs GT500 bílunum :)

það er bara gaman af því að vera búinn að fá þenna slag af stað aftur, þetta er nú með eldri þrætueplunum í bílageirunum, . og bara gaman af því að báðir bílarnir eru mjög fínir, en í raun mjög ólíkir bílar orðnir

en við vitum alveg hvernig það er,  fylgjendur annars hvors eru löngu búnir að velja fyrir sig, ég dáist af hvað ford eru að gera góða hluti með mustanginn, en ég myndi engu síður aldrei taka hann fram yfir camaroinn sama hvað hann væri mörg hestöfl.

ég sá nú race-ið líka á milli m3 og mustangsins, hann hafði m3 í powertestunum, en ekki á braut með beygjum í (minnir mig nú).  þessu testi svipaði nú mikið til testsins sem ég vísaði í með porsche-inn og camarosins,

bmw-inn tæki ég hinsvegar fram yfir bæði camaroinn sem og mustangsins, sama hvaða týpu af þeim um væri að ræða,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #21 on: November 17, 2011, 08:50:57 »
Eg var sem sagt að tala um stock Mustang og Stock Camaro (eftir að þeir komu aftur) og þá hafa þeir verið bornir saman við Mustang í ótal blöðum.  Kaupi þessi blöð mikið þegar ég er að fljúga í USA svona til að stytta mér stundir og ég man eftir einu blaði (því miður held ég hafi hent þvi því ég nenni ekki að burðast með öll þessi blöð)svo ég get ekki vitnað í hvaða blað það var en þar tókur þeir niðustöður úr 10 blöðum og þar var Mustang alltaf í fyrsta sæti og svo kom Camaro og Mópar í þriðja.

Það var nú einhver Mustang sem tók M3 á braut, og það var einhvejum gömlum pósti hér á spjallinu, bara svona til að leifa þessum þýsku að vera með, en ekki misskilja mig þetta eru alveg eðal fínir bílar þessir BMW.

Þú ert eitthvað að misskilja mig væni :)

Ég var ekkert að æsa mig, ég bað þig bara að finna STOCK Mustang (ekki Shelby, ekki Steeda, ekki ROUSH heldur FORD MUSTANG) sem að gerir jafn góða hluti og STOCK Chevrolet Camaro ZL1 @ Nurburgring, ég skal líka gefa þessum Mustang færi á að fara á Græna Helvítið og sanna sig, en ég er því miður ekki að sjá það gerast að árangurinn verði betri en áðurnefndur tími...

Ég er bara ekki að sjá það gerast...

Varðandi slaginn á milli Mustang og M3, þá væri ég til í að fá hlekk á þetta myndband... því að eftir því ég best veit er E46 M3 talinn einn sá allra besti bíll í heimi þegar að kemur að handling, E36 er ekki langt á eftir (þó að hann eigi eitthvað í land)... ég gæti trúað að Mustanginn hafi saltað E30 kannski, en þá ekki vegna aksturseiginleika... heldur vegna skorts á afli...

og varla trúi ég því að þetta hafi verið E90/2 M3, því að sá bíll er knúinn áfram af 4.0 V8 sem að skilar 420hp (S65B40, 4.0 L (3999 cc/244 in³), 309 kW (420 PS) @ 8300, 400 N·m (295 ft·lbf) @ 3900)... en það er farið að nálgast 2hp á cid... er til bíll frá USA sem að framleiðir svoleiðis tölur stock án blásara :?: Það er kannski önnur umræða....

en ef að við förum út í STOCK hp / cid slaginn þá held ég að það séu fá-ar vélar í heiminum sem að gera sömu hluti frá verksmiðju bílaframleiðenda eins og S42B20 frá BMW...

enginn blásari, ekkert nítró, bara NA 1999cc... 315hp... 122cid... 2.58hp / cid... allskonar svona þrætur...

en við erum að ræða Mustang... var það ekki :?:

en ég... rétt eins og Ívar... tæki nú sennilega flest úr herbúðum BMW framyfir bæði Mustang og Camaro....
« Last Edit: November 17, 2011, 08:53:56 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #22 on: November 17, 2011, 15:52:58 »
Shelby GT-500 er reyndar framleiddur af Ford, í Dearborn verksmiðjunni  á sama færibandi og V6, GT og Boss Mustangar. Og þar að auki er hann seldur af Ford dealerum.
Shelby GT-350, Shelby GT, GT-H og Super Snake eru breyttir Mustangar af Shelby og er í sama flokki og Roush, Steeda og Saleen.

"Venjulegi GT-500" Mustanginn er framleiddur undir leyfi frá Shelby af Ford.
En mönnum er auðvitað fjálst að túlka hvað er "stock"  Mustang, þar sem GT Mustang fæst með ýmsum aukapökkum  :mrgreen:

En menn mega alveg hugsa út í það að Camaro er búinn að eiga fast heimilisfang síðustu 3 ár á Nurburgring  :mrgreen:

Kveðja,

Björn
PS. Ford eru mættir til Nurburg með ´13 GT-500, þannig þá ætti úrslitin að koma í ljós  8-)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #23 on: November 17, 2011, 16:22:06 »
Shelby GT-500 er reyndar framleiddur af Ford, í Dearborn verksmiðjunni  á sama færibandi og V6, GT og Boss Mustangar. Og þar að auki er hann seldur af Ford dealerum.
Shelby GT-350, Shelby GT, GT-H og Super Snake eru breyttir Mustangar af Shelby og er í sama flokki og Roush, Steeda og Saleen.

"Venjulegi GT-500" Mustanginn er framleiddur undir leyfi frá Shelby af Ford.
En mönnum er auðvitað fjálst að túlka hvað er "stock"  Mustang, þar sem GT Mustang fæst með ýmsum aukapökkum  :mrgreen:

En menn mega alveg hugsa út í það að Camaro er búinn að eiga fast heimilisfang síðustu 3 ár á Nurburgring  :mrgreen:

Kveðja,

Björn
PS. Ford eru mættir til Nurburg með ´13 GT-500, þannig þá ætti úrslitin að koma í ljós  8-)

 :spol: hlakka til að sjá hvað gerist...

Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #24 on: November 17, 2011, 17:38:33 »
Gaman að því þegar Ford/Chevy rígur nær þeim hæðum að hátt settir GM kallar eru farnir að tjá sig að netinu um nýja Mustanginn  \:D/


Camaro Nation:

As you know, the blogs lit up with the announcement of the new 650-horsepower Mustang GT500, and I wanted to give you my perspective on the latest challenge from Dearborn.

The Mustang has been playing catch up since the moment the fifth-gen Camaro arrived in 2009. Since then, Camaro has been the best-selling sports car in America, indicating that consumers know which car offers the best performance, style and safety.

It is no coincidence that Mustang has introduced three 100-horsepower increases to keep pace with Camaro: First their V-6 was bumped to 305; then their V-8 went to 412, and now the GT500.

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1.

The days of “no replacement for displacement,” are over, and it’s not enough to be fast in a straight line. With the Camaro ZL1, we set out to deliver integrated performance, and be equally good at acceleration, braking, grip, and turning. As you will soon see, that’s why the Camaro ZL1 will set the performance benchmark for the segment.

Our approach was to make every Camaro ZL1 fully track-capable, from the factory. As we announced today, the ZL1 Coupe will start at $54,995 with standard Magnetic Ride Control, standard Performance Traction Management, and standard track-capable equipment such as a rear-differential cooler, brake cooling ducts, and an engine and transmission cooler.

None of our customers will have to buy extra options – or modify their ZL1 – for track-day usage. That is not the case for the current GT500, or their new car.

For Mustang fans, you’re welcome. Clearly the Camaro has encouraged Ford to throw everything they can at us.

For Camaro fans, trust me, we are always listening to your feedback, and working hard to keep the Camaro in the lead.

Al O.  "

Kveðja,

Björn

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #25 on: November 17, 2011, 18:31:37 »
viktor Þetta var 2011 mustang GT 5.0l  vs E90 M3 coupe.     m3-inn fékk aldeilis að svitna
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #26 on: November 17, 2011, 18:47:39 »
viktor Þetta var 2011 mustang GT 5.0l  vs E90 M3 coupe.     m3-inn fékk aldeilis að svitna

Þetta verð ég að sjá... WTF :!:

Fann myndbandið:
Super Coupes Track Attack! - 2011 Ford Mustang GT vs 2011 BMW M3 Coupe

Ég held án þess að vera að afsaka M3-inn neitt að hann hafi verið tekinn eins og hann kom afhentur (á runflat) og keyrður þannig, það er MIKIÐ kvartað undan þessu þar sem að M3 er ekki með varadekk og er afhentur á runflat...

Ég á rosalega bágt með að trúa því að Mustang sé að gera betur á skidpad en tapi svo í brautarakstri, það bara stemmir eitthvað svo illa...

En ég verð samt sem áður að viðurkenna að Mustanginn kom mér verulega á óvart í brautinni, en eins og hann sagði þá var undirstýringin vandamál á M3...

Ég hef sjálfur keyrt svona E92 M3 á Michelin Pilot Sport PS2, og það var ekki til í dæminu að hann undirstýrði heldur var yfirstýring frekar til vandræða, þannig að ég þori nánast að hengja mig á það að hann hefur verið að keyra á STOCK option runflat dótinu...

Og það er alveg satt Ívar... það má segja að M3 hafi fengið að svitna þarna...

*edit*

Vill bæta því við að mér finnst reyndar svolítið steikt að heyra hann tala um að það vanti low-end togið í M3, mín reynsla bæði af S62 og S65 mótorum er sú að þetta pullar bara nánast instant (Vanos 4tw), hef reyndar ekki reynsluna af 5.0 GT Mustang... en grunar auðvitað að hérna eigi "there's no replacement for displacement" vel við...

En að togið vanti þarna niðri á lágu snúningnum er steypa, og svo enn og aftur þá talar hann líka um það í enda myndbandsins að braking power inn í beygjurnar hafi verið vandamál í M3, en ég held að það eigi einmitt við sömu rök að styðjast... eða runflat dekkin ;)

Fáránlegt líka að sjá svona comment eins og eru þarna efst undir myndbandinu.... um "Hi Octane, Hi Compression, Hi Maintenence gas guzzler" þegar að M3 keyrir bara á dælubensíni... "pump gas"
« Last Edit: November 17, 2011, 18:54:55 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #27 on: November 18, 2011, 15:24:02 »
væl og skæl .is  :mrgreen:

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #28 on: November 18, 2011, 15:27:10 »
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #29 on: November 19, 2011, 00:04:18 »
Tvö orð

Kúkur vs. Skítur 

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #30 on: November 19, 2011, 18:37:15 »
Tvö orð

Kúkur vs. Skítur 

kv Bæzi



Og Corvette er þá.... Saur :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #31 on: November 20, 2011, 17:14:18 »

já er það ekki fín samlíking.....  :mrgreen:

En þetta var ekki meint sem niðrandi comment á Mustang og Camaro,  Alls ekki!! enda væri ég að skjóta mig í löppina þar heldur var ég að varpa ljósi á að þetta væri það sambærilegir bílar að það væri eins og að ætla að bera saman kúk vs skít

alls ekki væri hægt að skera almennilega úr um hvor væri betri bíll sérstaklega ekki hér í gegnum spjallið enda held ég að ef sannað yrði að annar væri betri í einhverju þá hugsa ég að það yrði bara jafnað út í öðru.

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #32 on: November 20, 2011, 17:36:24 »
Ég var ekkert að taka þessu þannig, það vantaði :lol: kallinn á eftir spurningarmerkinu hehe....
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #33 on: November 20, 2011, 20:12:54 »
Ég var ekkert að taka þessu þannig, það vantaði :lol: kallinn á eftir spurningarmerkinu hehe....


Á ég að hringa í VæluBílinn  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Nilli92

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #34 on: November 23, 2011, 22:52:09 »
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D
2006 Ford Mustang GT

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #35 on: November 23, 2011, 23:38:29 »
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D

Án djóks?

Holden = GM

Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala.  :neutral:
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #36 on: November 24, 2011, 00:03:03 »
Egill  [-X I dag er GM með Buick Cadillac GMC Chevrolet Vauxhall Opel Holden  2010 lokaði GM Pontiac og Saturn

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nilli92

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #37 on: November 24, 2011, 00:12:05 »
"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha :) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

Bara smá pæling :)

:edit:

annars verður nú gaman að sjá og bera saman tölur eftir að mustanginn er búinn að sanna sitt á Nurburgring :D

Án djóks?

Holden = GM

Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala.  :neutral:

Tekið af wikipedia:

GM Holden Ltd is an automaker that operates in Australia, based in Port Melbourne, Victoria. The company was founded in 1856 as a saddlery manufacturer. In 1908 it moved into the automotive field, before becoming a subsidiary of the U.S.-based General Motors (GM) in 1931. After the GM takeover, the company was named General Motors-Holden's Ltd, becoming Holden Ltd in 1998, with the current name adopted in 2005.

2006 Ford Mustang GT

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #38 on: November 24, 2011, 00:58:45 »
Egill  [-X I dag er GM með Buick Cadillac GMC Chevrolet Vauxhall Opel Holden  2010 lokaði GM Pontiac og Saturn

Já ég veit. Ertu eitthvað að misskilja mig? Veit nefnilega ekki hvað þú ert að fara hérna.  :-s

"Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2012 Camaro ZL1."

mér finnst það ætti frekar að standa:

Even with the 100-hp increase, the 2013 GT500 will still not match the technology and sophistication of the 2011 Holden.

Það að svona stórt bílafyrirtæki eins og GM þurfi að fá svona mikla aðstoð við gerð ZL1 finnst mér nú segja sitt um þá haha
:) alls ekki að setja út á camaroinn en er þetta þá ekki bara svipað case og ef að Ford færu til Mazda og mundu láta þá hanna undirvagn í líkingu við rx-8 til að hafa undir mustangnum fyrir betri aksturseginleika og taka svo creditið? eru GM ekki bara að taka undirvagn af Holden og setja undir camaroinn?

5th gen Camaro er náttúrulega byggður á Zeta-platforminu frá Holden (sem GM fékk svo... uuu "lánað frá sjálfum sér"?), en hvernig færðu út að GM fái svona mikla aðstoð við gerð ZL1? Það er allt annar hængur á 5th gen.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« Reply #39 on: November 24, 2011, 01:08:15 »
ég las út úr þessu  Án djóks? Holden = GM lol u nei
og þessu
Það er held ég best fyrir þig að hætta bara að tala þú veist ekkert í þinn haus vertu úti  :-"
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341