Author Topic: hvaða skifting passar?  (Read 3995 times)

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
hvaða skifting passar?
« on: November 12, 2011, 20:35:50 »
sælir ég er að velta fyrir mér þar sem mig vantar aðra skiftingu hvað myndi passa aftan á 318

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #1 on: November 12, 2011, 22:13:41 »
904 er fín fyrir 318 svo geturðu notað 727 en hún er mun þyngri og kanski óþarfi fyrir þessa vél.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #2 on: November 12, 2011, 23:03:07 »
ja en svo er spurning hvort væri ódýrara að fá aðra skiftingu eða gera upp 727 sem ég er með en hun fer bara í d og mjakast smá áfram í p og n og r er farinn svo er kuplingin í henni eiginlega allveg farinn

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #3 on: November 13, 2011, 11:08:47 »
Smá forvitni, en hvernig bíl ertu með :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #4 on: November 13, 2011, 15:06:08 »
ég er með doge diplomat 87 sem var til sölu fyrir stuttu. og þetta er bara furðulega heill bíll svo mikið sem ekkert boddy ryð :D
en jamm er ekki hægt að nota 350 skiftingu á þessar 318 vélar

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #5 on: November 13, 2011, 15:28:02 »
jú fyrir svona $437.00 + skatt og shipping  :roll:
 
http://www.novak-adapt.com/catalog/kit_437amc.htm
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #6 on: November 13, 2011, 15:45:21 »
ok en eru engar aðrar skiftingar sem passa þar sem 727 0g 904 eru soldið dýrar fyrir mig svo er þetta bara fyrir krúsið ekkert spyrnu dót

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #7 on: November 13, 2011, 18:04:32 »
ég er með doge diplomat 87 sem var til sölu fyrir stuttu. og þetta er bara furðulega heill bíll svo mikið sem ekkert boddy ryð :D
en jamm er ekki hægt að nota 350 skiftingu á þessar 318 vélar


Ættirðu ekki að geta fengið Mopar skiftingu eiginlega hvars sem er :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #8 on: November 13, 2011, 18:08:36 »
ju sennilega gæti ég það bara ég er ekki sá fróðasti um það hvað þessar skiftingar heita sem passa aftan á þetta

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #9 on: November 13, 2011, 19:52:50 »
afhverju ekki bara að nota áfram þá skiptingu sem er í bílnum?
Kristján Hafliðason

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #10 on: November 13, 2011, 19:57:16 »
hun snuðar bara og er einhvað skemd þar sem hun vill fara áfram í p og n ekkert r og þung í d  þannig skemtilegara bara að fá aðra og sleppa við vesenið að rifa þetta í sundur

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #11 on: November 13, 2011, 20:58:28 »
Talaðu þá bara við Einar Gunnlaugsson, hann á ábyggilega aðra 727 handa þér og vill sennilegast taka þá gömlu uppí.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #12 on: November 13, 2011, 22:10:23 »
ja ég var að tala við hann og tek líklegast skiftingu hjá honum en samt bara upp á forvitni hvað er þetta að kosta að taka svona skiftingu í gegn

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #13 on: November 14, 2011, 12:23:46 »
allt frá 30.000 upp í 400.000 eftir því við hvern þú talar og hvað er að henni.

Ég átti svona skiftingu sem fór eins og þú ert að lýsa og það var talsvert mikið að henni
og hefði kostað helling á verkstæði að laga hana.

En svo getur aftur svona sjoppa eins og hjá Einari Gunnlaugs átt helling í þetta notað til að
sameina og gera einn góðann gír.
Ef þú getur fengið hjá honum upptekinn gír og sett þessa uppí þá er það örugglega billegasta lausnin
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #14 on: November 14, 2011, 20:56:38 »
Er ekki bara sniðugt að nota 727 skiptinguna?

Byrja á því að taka hana undan og fara með hana á einhvern vel valinn stað (einhvern sem þekkir þessar skiptingar og gerir þetta vel) og láta opna hana og fá status á hvað sé að frétta inní.

Ef þetta er gert hjá Einari eða öðrum sem eiga svona gíra á lager þá er hægt að skipta biluðu uppí ,,uppgerðu" (muna fá verkslýsingu með uppgerðum skiptingum, hvað sé nýtt og yfirfarið og hvað ekki, mikilvægt)

Nú ef þú vilt gera við biluðu, þá veistu núna hvað er að skiptingunni og hvað þarf nýtt, þá að hringja í http://www.vefsida.is/jepp/ til dæmis og spurja hvað innvols kostar í svona skiptingu og reyna fá ca verð hjá viðgerðakallinum hvað kostar að skipta um invols.

Tommi.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline binni kall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #15 on: November 14, 2011, 21:12:29 »
er kominn á þá skoðun að kaupa uppgerða skiftingu af Einari og min fer bara uppí en takk fyrir allar upplysingarnar strákar þetta var mikil hjálp við ákvörðunina um hvað yrði gert í frammhaldinu

kv.Brynjar

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: hvaða skifting passar?
« Reply #16 on: November 15, 2011, 16:19:38 »
318 diplomat  kemur með 904 skiptingu sem er ekki sterk og deyr fljótlega ef þú eykur eithvað powerið í motorunum , ég tala af reynslu , ég var með svona bíl og tók marg oft upp 904 skiptinguna hjá mér alveg þangað til að ég fékk 727 skiptingu og málið var dautt ... og þá var hægt að hald áfram að spóla .... :mrgreen: