Er ekki bara sniðugt að nota 727 skiptinguna?
Byrja á því að taka hana undan og fara með hana á einhvern vel valinn stað (einhvern sem þekkir þessar skiptingar og gerir þetta vel) og láta opna hana og fá status á hvað sé að frétta inní.
Ef þetta er gert hjá Einari eða öðrum sem eiga svona gíra á lager þá er hægt að skipta biluðu uppí ,,uppgerðu" (muna fá verkslýsingu með uppgerðum skiptingum, hvað sé nýtt og yfirfarið og hvað ekki, mikilvægt)
Nú ef þú vilt gera við biluðu, þá veistu núna hvað er að skiptingunni og hvað þarf nýtt, þá að hringja í
http://www.vefsida.is/jepp/ til dæmis og spurja hvað innvols kostar í svona skiptingu og reyna fá ca verð hjá viðgerðakallinum hvað kostar að skipta um invols.
Tommi.