Honda Civic Vti
Er skráğur 98 en kramiğ, frammendinn, aftur stuğarinn og öll innréttinginn er úr 99
Boddy ekiğ c.a 135 og kram c.a 40ş
Bsk 5gíra
3dyra h/b

Útlit
Heilmálun feb-2010
type-r look a like frammljós
Skipti í 99-00 frammenda
Framm og aftur svunta
Type-r grill
Rauğ hondu merki
Xenon 8000k
Allt hreynsağ af afturhlera nema hondu merkiğ
Fyllt upp götin á frammstuğara og USA nr plata í stağinn
Skipt um mörg plast stykki í innréttinguni í orginal sem var buiğ ağ sprauta grátt.

Véla breytingar
B20b block meğ nyjum NPR b20z stimplum
ACL stangalegur
ARP headstuts
Golden eagle conversion kit
B16 olíudæla
nı tímareim, pakdósir og vatsdæla
Skunk2 pro-series soggrein
Hondata plast soggreinapakkning
Walbro 255 bensíndæla
AEM fuel rail
Fidanza flywheel 3,8kg
stage1 Exedy kúpling
Integra type-R gírkassi meğ vti 4gír(sá gír er styttri en stock integra).og LSD.
b18 4-2-1 flækjur
2,5" púst og endakút meğ 2,5" in og 4" út
Vibrant Shortshifter
önnur şverstífa
agalega flottur bleikur olíutappi
Rağa şessum mótor saman í mai minnir mig og er buin ağ keyra hann 5ş km.
şegar ég fæ blockina şá er hún ağeins ekin í kringum 30ş km

Venjulegt viğhald siğan ég keypti hann.
Bremsudiskar + klossar framan
Hjólalegur aftan og vinsti framan
Styrisenda
Frammstykki
Vatnslás
Frjósíu
Nır Spindill vinstameginn ağ framan

Hjólabúnağur
Hann er eitthvağ lækkağur en veit ekki hvağ mikiğ
15" nı falken dekk 205/50-15

Græjur
mp3 spilari
Soundstorm frammhátalar
Typer-r afturhátalar
600w Kenwood magnari
1000w JBL keila í JBL boxi

Şağ sem hrjáir hann er ağ şağ şyrfti helst ağ setja vatnskassa úr vti.
Og şağ vantar bracketin sem heldur framstuğaranum uppviğ ljósin şannig şağ er smá bil á milli stuğarans og ljósana.
Og şağ fylgjir p28 talva meğ.
Verğ - Ásett 898.765ş kr
Lán - Ekkert ákvílandi
skoğa skipti á ódırara
Adam - 8491568