Ţetta samanstendur af:
JBL by Harman ES100CH framhátölurum: 159.990kr (500w pr. hátalara, 1000w pariđ)
JBL by Harman ES20CH hliđarhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w pariđ)
JBL by Harman ES20CH bakhátölurum: 39.990kr (240w pr. hátalara, 480w pariđ)
JBL by Harman ES25CCH center: 32.990kr (300w)
og svo tvö svona
JBL by Harman ES250PWCH bassabox: 79.990kr stykkiđ. (700w pr. bassabox, 1400w pariđ)
Svo má ekki gleyma allmennilegum magnara til ađ keyra stöffiđ:
Harman/Kardon - AVR365 Dolby TrueHD og DTS HD Master Audio
HDMI, Dual Sub output og allt gramsiđ
Fćst allt í sjónvarpsmiđstöđinni, magnarinn er dýrasta batterí-iđ, en hann er alveg cruicial ef ađ ţú ćtlar ađ geta keyrt ţessa "big boys"...
Ég er reyndar ađ keyra ţetta á gömlum Thomson magnara ennţá og á eftir ađ splćsa í H/K kvikindiđ, en ţađ verđur gert fyrir voriđ...
Soundar reyndar alveg semi fínt á Thomson-inum en mađur finnur alveg hitalyktina af honum eftir góđar syrpur, og hljóđiđ bjagast yfirleitt eftir svona 10-15mín botnkeyrslu, sleppur samt alveg í bíómyndagláp ţar sem ađ ţađ er ekki alltaf e'h dúndrandi bassi og lćti....
sjitt... vćri harrt til í ţetta setup,, setja sabbath/ paranoid í botn og teitiđ er ON