Kvartmílan > Almennt Spjall

Mustang spurningar

(1/3) > >>

siggik:
ok ég var búinn að skrifa þvílíkt en það hvarf allt :( .. here it goes.

ég er með mustang árgerð 95´og hérna eru nokkrar vanga veltur:

Samkvæmt lýsingu frá bílasölunni er "hraðastillir" í honum, hvað gerir þetta og er hægt að fjærlægja þetta og er fólk að gera það ??

Þegar maður keyrir yfir hraðahindranir/með fólk aftur í og gefur pinnanum smá inn þá kemur hljóð einsog að dekkið rekst í brettið (samt

engin merki um það) ég hélt að dempararnir væru ónýtir en samkvæmt 3 bifvélavirkjum eru þeir fínir ... það þarf bara að setja eitthvað á

milli gormana ?? getur það verið, einhverjar hugmyndir um þetta ?

Eitt heddið/heddpakningin fór fyrr í sumar ... og hitt seinna í sumar ... núna "vaggar" bíllinn aðeins og var mér sagt að það þyrfit að

slípa heddin .. er þetta alvarlegt og þarf að gera þetta ASAP! ? eða er þetta bara ok svona.

Þetta er Mustang árgerð 95´v6(3,8L) alveg original keurður 38þúskm .. á hvað mynduð þið selja/kaupa hann ??

takk fyrir

Caprice78:

--- Quote from: "siggik" ---

Samkvæmt lýsingu frá bílasölunni er "hraðastillir" í honum, hvað gerir þetta og er hægt að fjærlægja þetta og er fólk að gera það ??

Svar: Hraðastillir er bara innsiggli þannig að hann fer ekki yfir áhveðin hraða , veit að sumir sem eiga mótorhjól (þá nöðrur hellst) hafa fjarlægt þetta ...  

Þegar maður keyrir yfir hraðahindranir/með fólk aftur í og gefur pinnanum smá inn þá kemur hljóð einsog að dekkið rekst í brettið (samt
engin merki um það) ég hélt að dempararnir væru ónýtir en samkvæmt 3 bifvélavirkjum eru þeir fínir ... það þarf bara að setja eitthvað á
milli gormana ?? getur það verið, einhverjar hugmyndir um þetta ? ....

Svar: getur ekki bara verið að þú sért á ofstórum felgum/dekkjum fyrir bílin ?

Eitt heddið/heddpakningin fór fyrr í sumar ... og hitt seinna í sumar ... núna "vaggar" bíllinn aðeins og var mér sagt að það þyrfit að
slípa heddin .. er þetta alvarlegt og þarf að gera þetta ASAP! ? eða er þetta bara ok svona.

Svar: ég myndi laga þetta sem fyrst , Heddpakkning er nauðsin

Þetta er Mustang árgerð 95´v6(3,8L) alveg original keurður 38þúskm .. á hvað mynduð þið selja/kaupa hann ??

Svar: 1,5 mill er svona um það bil að vera standard verð á þessum bílum ... en það er fyrir bíla keyrða 100 þúsund km þú fengir kannski meira kannski minna þar sem þessi er allveg orginal .

takk fyrir
--- End quote ---

siggik:
hmm sko það á að vera búið að skipta um hedd og pakkningar , dekk/felgur eru original, en er hægt að taka hraðastillinn úr .. græði ég eitthvað ..

takk fyrir svarið

Caprice78:
veit ekki um Mustanga en það er hægt á Carrera GT og 911 GT2 frá porsche :) hækkar hámarkshraðan uppí heilmikið .... helld að mustang eigi að ná hátt í 300 km/h myndi samt ekki treysta því , enda er það óþarfa mikill hraði ...

BB429:
The process of sticking ones head up ones ass

Elsku kallinn, hraðastillir er væntanlega "Cruise Control", þ.e. græja sem heldur bílnum á fyrirfram ákveðnum hraða.  Til dæmis ef þú ætlar að skella þér austur fyrir fjall þá stillir þú hraðann á ca. 95 og bíllinn heldur þeim hraða án þess að þú þurfir að stíga á bensíngjöfina.  Um leið og þú snertir bremsurnar fer hraðastillirinn af.  
Og hvernig væri svo að senda einhvern heim til Caprice78 og hjálpa honum að ná hausnum á sér út úr rassgatinu á sér  :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version