Author Topic: Mustang spurningar  (Read 6523 times)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Mustang spurningar
« on: November 10, 2003, 18:07:30 »
ok ég var búinn að skrifa þvílíkt en það hvarf allt :( .. here it goes.

ég er með mustang árgerð 95´og hérna eru nokkrar vanga veltur:

Samkvæmt lýsingu frá bílasölunni er "hraðastillir" í honum, hvað gerir þetta og er hægt að fjærlægja þetta og er fólk að gera það ??

Þegar maður keyrir yfir hraðahindranir/með fólk aftur í og gefur pinnanum smá inn þá kemur hljóð einsog að dekkið rekst í brettið (samt

engin merki um það) ég hélt að dempararnir væru ónýtir en samkvæmt 3 bifvélavirkjum eru þeir fínir ... það þarf bara að setja eitthvað á

milli gormana ?? getur það verið, einhverjar hugmyndir um þetta ?

Eitt heddið/heddpakningin fór fyrr í sumar ... og hitt seinna í sumar ... núna "vaggar" bíllinn aðeins og var mér sagt að það þyrfit að

slípa heddin .. er þetta alvarlegt og þarf að gera þetta ASAP! ? eða er þetta bara ok svona.

Þetta er Mustang árgerð 95´v6(3,8L) alveg original keurður 38þúskm .. á hvað mynduð þið selja/kaupa hann ??

takk fyrir

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Re: Mustang spurningar
« Reply #1 on: November 10, 2003, 18:27:38 »
Quote from: "siggik"


Samkvæmt lýsingu frá bílasölunni er "hraðastillir" í honum, hvað gerir þetta og er hægt að fjærlægja þetta og er fólk að gera það ??

Svar: Hraðastillir er bara innsiggli þannig að hann fer ekki yfir áhveðin hraða , veit að sumir sem eiga mótorhjól (þá nöðrur hellst) hafa fjarlægt þetta ...  

Þegar maður keyrir yfir hraðahindranir/með fólk aftur í og gefur pinnanum smá inn þá kemur hljóð einsog að dekkið rekst í brettið (samt
engin merki um það) ég hélt að dempararnir væru ónýtir en samkvæmt 3 bifvélavirkjum eru þeir fínir ... það þarf bara að setja eitthvað á
milli gormana ?? getur það verið, einhverjar hugmyndir um þetta ? ....

Svar: getur ekki bara verið að þú sért á ofstórum felgum/dekkjum fyrir bílin ?

Eitt heddið/heddpakningin fór fyrr í sumar ... og hitt seinna í sumar ... núna "vaggar" bíllinn aðeins og var mér sagt að það þyrfit að
slípa heddin .. er þetta alvarlegt og þarf að gera þetta ASAP! ? eða er þetta bara ok svona.

Svar: ég myndi laga þetta sem fyrst , Heddpakkning er nauðsin

Þetta er Mustang árgerð 95´v6(3,8L) alveg original keurður 38þúskm .. á hvað mynduð þið selja/kaupa hann ??

Svar: 1,5 mill er svona um það bil að vera standard verð á þessum bílum ... en það er fyrir bíla keyrða 100 þúsund km þú fengir kannski meira kannski minna þar sem þessi er allveg orginal .

takk fyrir

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #2 on: November 10, 2003, 20:40:39 »
hmm sko það á að vera búið að skipta um hedd og pakkningar , dekk/felgur eru original, en er hægt að taka hraðastillinn úr .. græði ég eitthvað ..

takk fyrir svarið

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #3 on: November 10, 2003, 21:33:42 »
veit ekki um Mustanga en það er hægt á Carrera GT og 911 GT2 frá porsche :) hækkar hámarkshraðan uppí heilmikið .... helld að mustang eigi að ná hátt í 300 km/h myndi samt ekki treysta því , enda er það óþarfa mikill hraði ...

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Rectocranial inversion
« Reply #4 on: November 10, 2003, 21:52:59 »
The process of sticking ones head up ones ass

Elsku kallinn, hraðastillir er væntanlega "Cruise Control", þ.e. græja sem heldur bílnum á fyrirfram ákveðnum hraða.  Til dæmis ef þú ætlar að skella þér austur fyrir fjall þá stillir þú hraðann á ca. 95 og bíllinn heldur þeim hraða án þess að þú þurfir að stíga á bensíngjöfina.  Um leið og þú snertir bremsurnar fer hraðastillirinn af.  
Og hvernig væri svo að senda einhvern heim til Caprice78 og hjálpa honum að ná hausnum á sér út úr rassgatinu á sér  :twisted:
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #5 on: November 10, 2003, 22:03:41 »
umm ... ég hélt að hann væri að meina innsygli ... en já Cruise control er allt annað  ...  ef að það er cruise controll þá helld ég nú að umboðið myndi seiga Cruise Control en ekki hraðastyllir! ... þannig tak your head out of your ass yourself!

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #6 on: November 10, 2003, 22:05:00 »
og Cruise Control hefur aldrei verið kallað hraðastillir!

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #7 on: November 10, 2003, 22:19:35 »
Hafðu vit á að tapa með sæmd

http://www.raesir.is/verdlistar/M6_stadalb.pdf
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #8 on: November 10, 2003, 22:22:13 »
ég var nú ekki að tapa neinu ...

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #9 on: November 10, 2003, 23:20:36 »
Sælir félagar.  :)

Það var tími til kominn að einhver svaraði “Caprice 78” og mikið er ég sammála BB429. :evil:
Mér hefur alltaf fundist að ef maður hefur ekki vit á hlutunum eigi maður ekki að vera að gefa á þá “comment”.
Sérstaklega ef það getur orsakað það að eitthvað bili eða eyðileggist hjá öðrum.
Það að gefa rangar upplýsingar hvort sem að það er gert viljandi eða ekki, á ekki að eiga sér stað.
Til dæmis hefur “cruise control” alltaf verið kallað hraðastillir upp á Íslensku.
Alla vega þá þurfti ég að afgreiða varahluti í “hraðastilla það er cruise control” þegar ég var að vinna hjá bílaumboði í kringum 1980.
Hvað varðar þessa spurningu hans Sigga k um 3,8 v6 Ford, þá er er svarið hjá “Caprice 78” þannig að maður sér að hann er með höfuðið lengst niður í fötunni.
“Caprice 78”  öðru nafni Valdimar Kr K.
Hættu þessu bulli og reyndu að læra eitthvað áður en þú ferð að ráðleggja öðrum og áður en eitthvað tjón verður af.
Hvað varðar þig Siggi K þá get ég sagt þér að 3,8V6 Ford vélin er með veikleika í heddum og það getur alveg eins verið að það séu sprungur í heddunum sem er það sem gerist (ég hrindi á verkstæði í USA til að fá þetta á hreint).
Þetta kom fyrir á Thunderbird sem ég átti og var með svona vél.
Eina leiðin til að fá þetta á hreint er að rífa heddin af og láta þrýstimæla þau, það er hægt hjá Kistufelli og öðrum vélaverkstæðum.
Hvað varðar að eitthvað rekist uppí þegar verið er að stökkva yfir hraðahindranir þá er það öruggt og þess vegna, HÆTTU ÞVÍ.  :evil:
Það er enginn bíll gerður fyrir svoleiðis hvort sem að hann er með farþega eða ekki, ef þú heldur þessum leik áfram þá eyðileggur þú bílinn.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #10 on: November 11, 2003, 02:39:08 »
Er þetta græni bíllin sem var/er á bílasölu íslands ef það er svo þá var ég og pabbi(hefur verið að vinnna með bíla í minnstakosti 20 ár) og hann sagði að bíllin væri úrbræddur á allavega einumcylender eða eithvað sollis
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #11 on: November 11, 2003, 16:53:26 »
takk fyrir svörin en plz hætta öllu fleimi .... .þetta er sá mustang já .. það er búið að skipta um öll hedd/pakkningar þannig  að það ætti ekki að vera vandamál .. og sambandi við hraðahindranir þá er ég ekkert að taka um að keyra yfir þær á sona 60-70 heldur sona 10-20 semsagt bara venjulega/hægt og samt heyrist þetta hljóð ... líka þegar fólk er aftur í opg maður tekur af stað af ljósum

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Mustang spurningar
« Reply #12 on: December 08, 2003, 21:04:56 »
vildi bara koma inn í umræðuna og segja að 6cyl 95 módel af mustang fer aldrei á 1,5millu,,,það er bara ekki séns að þú getir fengið þetta verð fyrir hann,,,ætla ekki að vera leiðinlegur:)    p.s átti 1998 mustang 8cyl og seldi hann á 1,790þús svo gangi þér vel :)
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)