Author Topic: SérÍslensk Sandspyrna  (Read 3696 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
SérÍslensk Sandspyrna
« on: November 10, 2011, 19:34:11 »
Meistari Stígur fer mikinn um lokamót BA í sandspyrnu sem haldin var 17sept á brautarstæði BA á Akureyri.

 Smellið til að horfa
 http://inntv.is/Horfa_%C3%A1_%C3%BE%C3%A6tti/Motoring$1318550460
 

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #1 on: November 10, 2011, 19:58:13 »

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #2 on: November 10, 2011, 20:02:20 »
ókeiókei...  Var að fatta þetta :mrgreen:

 Það eru íslenskir stafir í titli möppunar sem geymir vídjóið hjá ÍNN.  Þá fer allt í rugl þegar á að búa til tengil með hefðbundnum leiðum.

 Aldeilis að maður lærði eitthvað..

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #3 on: November 11, 2011, 15:53:19 »
hahaha, á þessi Duramax að vera 700hp... hvar eru dyno tölur yfir það :?:

en engu að síður gaman að hlusta á þetta.... haha... 350 hænan hjá Danna og hvaðeina :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #4 on: November 11, 2011, 21:26:52 »
þú ættir að prufa taka þennan duramax!!! og hann nær senilega þessum tölum með Nos setti sem í honum er og tölvu :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #5 on: November 11, 2011, 21:42:53 »
Það er svo mikið rugl með þessa tölvukubba, menn eru ekki að taka 550hp út úr Duramax með Superchip einum saman.... það þarf fuel til að backa þetta upp... fyrir 500+hp þarf maður Twin CP3 og e'h stærri blásara en stock... er eitthvað búið að græja skiptinguna fyrir þessi læti :?:

Ég skal glaður taka run við þennan Duramax næsta sumar ;) verð þá sjálfur með spray sennilega...  :-$ og annaðhvort HX52 og 4500rpm eða H1E og 4000rpm...

en að áætla 700hp er full-grillað finnst mér, en ég ætla samt ekki að segja að það sé ekki sat... langar bara að vita hvaða modd hann er búinn að gera ;)

en aftur að tölvukubba-málum, þá er enginn að fara að taka 500-550hp eins og margir halda fram með tölvukubb einum og sér, það er bara ekki að fara að gerast... ég tók run við F350 Harley Davidsson í vor... 6.0 Power Stroke, átti að vera 500hö með kubbnum fína... hann stökk framúr í startinu á meðan að ég sat eftir á ljósunum (sennilega verið í 4WD) en eftir 40mph æddi ég framúr og svo hvarf hann inn í svarta skýið mitt....

og það má geta þess... að ég er enn með orginal blásarann... HX35...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #6 on: November 14, 2011, 12:32:40 »
en aftur að tölvukubba-málum, þá er enginn að fara að taka 500-550hp eins og margir halda fram með tölvukubb einum og sér, það er bara ekki að fara að gerast... ég tók run við F350 Harley Davidsson í vor... 6.0 Power Stroke, átti að vera 500hö með kubbnum fína...

Það er vissulega aldrey að fara að gerast á Ford :) en dodge og chevy eiga séns.
En þessi umræddi duramax á bestu vörubílatímana í sandi, götuspyrnu og kvartmílu held ég.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #7 on: November 14, 2011, 18:09:57 »
já hann er búinn að vinna heimavinnu sína vel!!! og það er búið að græja skiftingu  og svo er búið að gera fullt af fleyri atriðum!!!! og hann er búinn að vera í sambandi við men útí í usa hvað og hvernig og hvað á ég að kaupa næst eða núna .ég er klár á því að hann er nálagt þessari tölu 700 hp þegar öllu er tjaldað til sem hann er ekki en búinn að gera :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #8 on: November 14, 2011, 23:33:35 »
en aftur að tölvukubba-málum, þá er enginn að fara að taka 500-550hp eins og margir halda fram með tölvukubb einum og sér, það er bara ekki að fara að gerast... ég tók run við F350 Harley Davidsson í vor... 6.0 Power Stroke, átti að vera 500hö með kubbnum fína...

Það er vissulega aldrey að fara að gerast á Ford :) en dodge og chevy eiga séns.
En þessi umræddi duramax á bestu vörubílatímana í sandi, götuspyrnu og kvartmílu held ég.

Common-Rail Dodge er ekki að fara í nein 500hp á kubbnum heldur.. 360-370hp væri nær lagi....

Duramax.... 400-440hp í það mesta en þá er líka farið að slíta Allison skiptingunni vel...

P-7100 > Common Rail... alla daga... :!:

já hann er búinn að vinna heimavinnu sína vel!!! og það er búið að græja skiftingu  og svo er búið að gera fullt af fleyri atriðum!!!! og hann er búinn að vera í sambandi við men útí í usa hvað og hvernig og hvað á ég að kaupa næst eða núna .ég er klár á því að hann er nálagt þessari tölu 700 hp þegar öllu er tjaldað til sem hann er ekki en búinn að gera :wink:

Það gæti kannski verið, en mér langar virkilega að komast í samband við kauða... alltaf gaman að spjalla við aðra diesel guru-a ;)

Annars stefni ég á að vera kominn með kramið úr Dodge hjá mér í GMT800 skrokk næsta haust... kannski að ryðgaði búkurinn sjáist e'h á ferðinni, jafnvel uppi á braut...



Ég fæ ekki nóg af þessari mynd :lol:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #9 on: November 15, 2011, 09:13:02 »
já þú gætir reint að tala við hann um dísel en hann veit meira um ljósleiðara og tölvur :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #10 on: November 15, 2011, 09:16:08 »
Þegar það er verið að tala um hp úr diesel ætti í raun að vera að tala um tourque.

650 HP 1200lbs/tq Dodge 5.9 Cummins Dyno Run

Góðar stundir
Stígur

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #11 on: November 15, 2011, 12:31:49 »
Common-Rail Dodge er ekki að fara í nein 500hp á kubbnum heldur.. 360-370hp væri nær lagi....

6.7 Cumminsinn í Raminum er 350hp orginal
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: SérÍslensk Sandspyrna
« Reply #12 on: November 15, 2011, 14:51:08 »
Common-Rail Dodge er ekki að fara í nein 500hp á kubbnum heldur.. 360-370hp væri nær lagi....

6.7 Cumminsinn í Raminum er 350hp orginal

Ég var nú reyndar að tala um 5.9 CR.... og 6.7 Cummins er svo stíflaður af DPF, EGR og þesskyns skemmtilegheitum að Edge PPE er að gefa þeim 60hp með allt stock...

Og við skulum nú ekki gleyma því hversu frábærar þessar sjálfskiptingar eru aftan á Cummins dótinu.... sem betur fer er minn beinskiptur, en kúplingin var samt líka dýr.... :lol:

Ég ætla samt ekkert að reyna að rökræða við e'h besserwissera hérna... ég veit bara að ég hef tekið rönn við nokkra "500hp" (ok, to be honest þá var einn sem að sagði að Fordinn sinn væri 500hp, en hinir voru með svipaðar sögur) Ford og Chevy og alltaf kvatt þá á "230hp" (raunveruleg tala er nálægt 400hp samt) Dodge-inum mínum...

Ég er ekkert að segja að ég sé eitthvað "klárasti gaurinn hérna" en ég veit alveg hvað ég er að tala um í þessum diesel málum, ég hef allavega grunn-þekkinguna og eitthvað aðeins rúmlega það...

En ég á bágt með að trúa því að hann sé með 700hp án þess að vera með water/meth til að flýta fyrir spool-up og e'h risa hlunka bínu sem að byrjar að snúast í 5000rpm eða eitthvað... nema hann sé auðvitað með compound kerfi, en hvað veit maður...

Ljósleiðarar, Tölvur og Diesel er s.s. combo-ið.... skondið...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40