Of keppendur
Örn Ingólfsson náði Íslandsmeistaratitli með 306 stig á Konunni með 515ci bbc og nítró
Finnbjörn Kristjánsson var í öðru sæti í sumar með 295 stig, á kryppuni með 355ci sbc og nítró
Leifur Rósinbergs var þriðji með 291 stig á Pintónum með 400ci sbc og nítró
Grétar Franksson var fjórði með 241 stig á Norsku Lindu með 358ci ProStockTruck N/A mótor, en hann vantaði eina keppni.
Kristján Stefánsson heiðraði klúbbinn með einni keppni og landaði fyrir vikið 75 stigum með 632ci n/a mótor.
Einsog þið sjáið á stigunum er Opni Flokkurinn hnífjafn og spennandi.