Author Topic: OF- 101  (Read 17161 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Ólympískar lyftingar
« Reply #20 on: November 09, 2011, 20:38:20 »
ef bíl nær yfir 10 í index þá fær hann einfaldlega 10 t.d. 11 í index þá fær hann 10 í index.

þar sem hann getur ekki fengið hærra en 10 :D , þetta var haft hámarkið og mönnum leyft að komast inn með hærra en 10 í index þannig að Kjúklinga/asíu bílarnir kæmust inní OF án þess að sprengja línuritið.
« Last Edit: November 09, 2011, 20:40:42 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ólympískar lyftingar
« Reply #21 on: November 09, 2011, 21:04:57 »
Já og nei ,, ekki alveg bracket. Þarna ræður enginn sínum kennitíma, hann er fyrifram gefin útfrá forsendunum úr reiknivélinni.

 Sá sem nær sínum OF tíma fær á sig viðhengi sem á að færa tímann sjálfkrafa niður. aðeins einn hefur náð því hér á landi, Kristján Skjóldal.

 Þetta keppnisfyrirkomulag gerir flokkinn að endalausum eltingaleik við að toppa sjálfann sig og kombóið hverju sinni. Styrkur miðað við þyngd.

Hljómar skemmtilega, vonandi tek ég þá þátt í OF á næsta ári... 8)

Hvaða non-US bílar hafa tekið þátt í OF :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Ólympískar lyftingar
« Reply #22 on: November 09, 2011, 21:38:44 »
ef bíl nær yfir 10 í index þá fær hann einfaldlega 10 t.d. 11 í index þá fær hann 10 í index.

þar sem hann getur ekki fengið hærra en 10 :D , þetta var haft hámarkið og mönnum leyft að komast inn með hærra en 10 í index þannig að Kjúklinga/asíu bílarnir kæmust inní OF án þess að sprengja línuritið.

  :???:  Alveg rétt Davíð . Þetta er að rifjast upp. Það var breytingin.
 Ég er lofsamlega búinn að bæla niður minningar mínar um veruna í reglunefndinni svona hressilega.

  Það er tíu sekúndna þak á Opna Flokknum, inní flokkinn fara ekki hægari bílar en þeir sem gátu keyrt tíu sekúndna ferð á fullri kvartmílu. Nú er bara keyrður einn áttundi svo græjan verður að keyra 6.4sek í 1/8 eða hraðar til að fá þáttökurétt.


Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ólympískar lyftingar
« Reply #23 on: November 09, 2011, 22:21:10 »
Þá verður maður bara að vona að maður fari lágar 10  :mrgreen:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #24 on: November 10, 2011, 23:43:21 »
Pund/cid er 25.4098360655738
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 3100 lbs og er með 122 ci vél skal hafa index tíma 15.94 sec í 1/4 eða 10.20 í 1/8.
ATH: Þessi bíll er of þungur til þess að komast í OF með þessa vél!

Ég sló mínum inn lítið eitt léttari en hann er og uppgefinn 1/8 er hærri en ég næ í 1/4  :mrgreen:
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #25 on: November 11, 2011, 17:12:45 »
Hei Lolli

 Þetta er nú meiri blýbúðingurinn sem þú keppir á, hvernig drifrásin í þessum bíl endist á þessum tímum er mér alveg óskiljanlegt. Magnaður árángur.

 Hver er áttundatíminn hjá þér í þessari 9.65 ferð ef ég má spyrja ?
« Last Edit: November 11, 2011, 17:14:23 by maggifinn »

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #26 on: November 11, 2011, 19:19:47 »
Já, og hvernig eru 60ft ?

Þetta er náttúrulega ruglaður árangur... :) hehe

En ég væri til í að hafa 12sek þak á OF flokki... ég held að ég sé ekki að fara að ná 10sek með sjálfstæða fjöðrun og RWD... en hvað veit ég :P
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #27 on: November 11, 2011, 19:47:34 »
Við verðum að muna að miða við áttundu tímana. Því það er keppnisfyrirkomulagið í dag.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #28 on: November 11, 2011, 19:51:58 »
Er bara keppt 1/8 míla í OF ?

Vá hvað ég er grænn... enda kem ég inn sem nýliði á næsta ári... eða svona næstum....

Mætti svolítið á æfingar 2004 og 2006+7.... en ekkert keppt....

Keppi vonandi bæði í OF og Trukka á næsta ári..... verð allavega með fólksbíl  :-"
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #29 on: November 11, 2011, 20:05:20 »
Já það er af öryggissjónarmiðum.

 Þessir bílar hafa það opnar vélareglur að ekki er hægt að hleypa þeim svona langt á brautinni, þeir geta náð svo miklum endahraða.

 Áttundinn er mun þægilegri á þessum bílum með 200 metrum lengri bremsukafla.

 Ef ég skoða upplifunina af spyrnukeppni, þá að mínu mati stendur hröðunin algjörlega uppúr. Að fara hratt finnst mér ekkert gaman.
 
 Þegar keppnisvegalengdin er helminguð opnast nýr heimur af hröðun, því þá gefst okkur helmingi styttri kafli til að nota alla gírun sem tækin hafa uppá að bjóða.
 
 Ef þú hefur prófað að botna Raminn þinn í lága drifinu þá veistu hvað ég er að tala um.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #30 on: November 11, 2011, 20:08:47 »
Ég þarf ekkert að botna hann í lága drifinu.... hann er á 4:10 hlutfalli.... :lol:

en ég skil alveg hvað þú ert að fara.... ég er bara hræddur um að ég myndi slátra framdrifinu ef að ég myndi botna hann í lága drifinu ;) með það tog sem að er í gangi í honum núna ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #31 on: November 12, 2011, 00:25:01 »
Of keppendur

Örn Ingólfsson náði Íslandsmeistaratitli með 306 stig á Konunni með 515ci bbc og nítró



Finnbjörn Kristjánsson var í öðru sæti í sumar með 295 stig, á kryppuni með 355ci sbc og nítró



Leifur Rósinbergs var þriðji með 291 stig á Pintónum með 400ci sbc og nítró



 Grétar Franksson var fjórði með 241 stig á Norsku Lindu með 358ci ProStockTruck N/A mótor, en hann vantaði eina keppni.



Kristján Stefánsson heiðraði klúbbinn með einni keppni og landaði fyrir vikið 75 stigum með 632ci n/a mótor.
 

 Einsog þið sjáið á stigunum er Opni Flokkurinn hnífjafn og spennandi.
« Last Edit: November 12, 2011, 00:27:36 by maggifinn »

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #32 on: November 12, 2011, 17:26:12 »
Já það er gott að geta sagt að maður hafi heiðrað kvartmíluklúbinn með 1. OF, keppni  :roll:  en bara til að minna þig á Magnús þá heiti ég Stefán en ekki Kristján, og geri ég ráð fyrir að þetta hafi verið mín síðasta keppni í OF til Íslandsmeistaratitils :^o
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #33 on: November 12, 2011, 18:19:06 »
æjj Afsakaðu þúsund sinnum Stebbi. Þetta hefur eitthvað skolast til hjá mér.

Ég hélt þú hafðir keppt bara eina keppni í sumar í Íslandsmótinu, leitt að fara með fleipur.

 

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #34 on: November 15, 2011, 21:49:49 »
Já Maggi, eclipseinn er fuck þungur og ótrúlegt að öxlarnir hafi haldið powerinu svona lengi. Áldrifskaftið hjálpar við það og ég hef alltaf spólað í launchinu.

En í 9.6 tímanum var 1/8 tíminn 6.28@114.8mph 60ft 1.53. Bestu 60ft hjá mér er 1.51

Shii hvað ég hlakka til að komast aftur uppá braut að keyra!
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #35 on: November 16, 2011, 12:52:17 »
Er maður samkeppnishæfur ef maður er að keyra 1.5/10 til 2/10 frá Indexi? Hvað voru stjörnurnar langt frá Indexi í sumar :?: Er einhver bíll á númerum að keyra í þessum flokk :) :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #36 on: November 16, 2011, 20:55:21 »
Flestir voru að keyra  ,006-,025sek frá indexi. Þannig að það er verulega samkeppnis hæft. Ég man ekki eftir að götuskráðir bílar hafi verið að keppa í OF. Fyrir örfáum árum voru flestir ,05sek frá indexi. :)
Ingólfur Arnarson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #37 on: November 16, 2011, 22:20:21 »
Kryppan hjá Dadda er eina götuskráða tækið, og var á númerum fyrsta keppnistímabilið sitt í OF. Við höfum bara ekki enn drullað rafmagninu í framljósin eftir áreksturinn svo hann er ekki á númerum núna.

 Sú Kryppa fór best 5.77 á 5.63 indexi. 0.14 frá á Hoosier Quick Time Pro.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #38 on: August 21, 2016, 20:58:32 »
OF hefur gengið ágætlega upp en kannski væri hægt að hafa mun fleirri keppendur þar ef hann tæki tillit til aflauka í indexi.

Til dæmis hefur novan mín lítið erindi þangað:
"Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 3333 lbs og er með 620 ci vél skal hafa index tíma 7.60 sec í 1/4 eða 4.86 í 1/8"

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: OF- 101
« Reply #39 on: August 22, 2016, 04:52:55 »
Það er reyndar eitt sem mér hefur alltaf fundist mjög skrítið í þessum OF flokki en það er að engir Power-Adder-ar eru teknir inní reikni formúluna sem verður eiginlega að segjast að sé mjög undarlegt.

Annars skiptir þetta mig sjálfumsér engu máli þar sem ég á og mun aldrei eiga neinn séns í þennan OF flokk á minni Gremlin bifreið.

AMC For Live