Sælir félagar.
Challenger-inn á myndinni hér að ofan er rauður ekki búnn!
Allavega var hann rauður þegar ég tók myndina 1982-3, og þarna var hann með 318cid og flækjur og var bara þræl ljúfur vagn.
Seinna var "turbo" sett á þessa 318 vél en eigandanum fannst bíllinn ekki nógu "skemmtilegur" og setti því í hann Benz dísilvél og keyrði á honum þannig í mörg ár.
Ég nýt þess vafasama heiðurs að hafa fengið að prófa bílinn með dísilvélinn, og við skulum bara segja "no comment" um það.
Það vekur hinns vegar athygli að það séu bara Mopar sem breytt er fyrir dísil, maður fer vissulega að hugsa.
Kv.
Hálfdán.