Author Topic: 74 Trans Am 455 grár.  (Read 5456 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
74 Trans Am 455 grár.
« on: November 01, 2011, 22:24:04 »
Veit einhver hvaða bíll þetta er?





Eftir því sem ég best veit kom bara einn '74 T/A til landsins, og það er BU-657. Þetta er elsta myndin sem ég á til af honum og er frá 1981-1983.
Spurning hvort sá rauði hafi verið grár upphaflega??

Einhver sem veit þetta?  :-k



« Last Edit: November 01, 2011, 22:26:11 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #1 on: November 01, 2011, 22:33:25 »
ja þegar ég pússaði hann niður fyrir málingu man ég ekki eftir að hafa séð svona lit þá hefði ég málað hann svoleiðis því þetta er geðveikur litur á svona bíl :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #2 on: November 01, 2011, 22:41:27 »
sæll aftur Maggi, held að ö7611 hafi komið rauður á krómfelgum (allavega rauður í höllinni 78) held að þessi sé annar bíll :-k
Og grár litur er ekki til á T/A fyrr en 1975.

 þessi auglysing er síðan águst 78

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #3 on: November 01, 2011, 22:53:33 »
Já-nei er að rugla saman við ö1117 sem er 75árg sorry [-X

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #4 on: November 01, 2011, 23:13:49 »
þennan hef ég ekki séð áður  :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #5 on: November 02, 2011, 08:46:45 »
er ekki eins og fyrsti stafur í þessu númeri á honum sé H :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #6 on: November 02, 2011, 13:35:42 »
er ekki eins og fyrsti stafur í þessu númeri á honum sé H :-k

það er ö sýnist mér sko
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #7 on: November 02, 2011, 14:27:52 »
Ef þið eruð að meina neðri þá er það greinilega Ö.

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #8 on: November 02, 2011, 15:19:50 »
nei strákar þennan gráa efsta mynd =; :mrgreen: skoða svo bara ferill á Bu og þá kemur þetta í ljós
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #9 on: November 02, 2011, 15:49:38 »
nei strákar þennan gráa efsta mynd =; :mrgreen: skoða svo bara ferill á Bu og þá kemur þetta í ljós

BU-657 var aldrei á H númeri, var á R-55841 númeri frá '77-'81, fór þaðan á B-86.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #10 on: November 02, 2011, 17:41:57 »
Sælir.

Þessi ´74 Trans Am er sá eini sem var til af þeirri árgerð. Hann kom ný á völlinn rauður með 400 vél, en Flippinn sem átti hann límdi strax á scopið á honum 455SD. Ég skrifaði einhversstaðar langa sögu, annahvort hér eða á BA um hluta af sögu þessa bíls. Þar kom meðal annars fram að sá misskilningur með vélarstærð og týpu lifði í gegnum árin og marga eigendur, vélin sem var í honum var alltaf 400. Þegar Óli Eyjólfs keypti hann (Ö7611) hélt hann því fram eins og allir hinir að hann væri 455 Við þurftum að skafa skítinn af blokkarnúmerinu og sýna honum það svart á hvítu að svo væri ekki. Þessi bíll er búinn að vera í öllum regnbogans litum í gegnum árin þar á meðal Silfurgrár. Ég myndi því alveg þora að leggja undir að þessi í auglýsingunni er BU-

Kveðja Sævar P
Sævar Pétursson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #11 on: November 02, 2011, 20:02:06 »
Þegar ég bjó á Nýlendugötu fyrir rúmum 30 árum man ég eftir svona Trans Am þar í götunni.
Hann var rauður með þessari S/D455 á inntakinu.
Spurði einmitt um þennan bíl fyrir löngu síðan
og minnir að þú hafir komið með söguna um hann.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #12 on: November 02, 2011, 20:05:59 »
en Sævar hann var 455 en ekki 400 þegar ég fékk hann =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #13 on: November 02, 2011, 22:08:41 »
en Sævar hann var 455 en ekki 400 þegar ég fékk hann =;
Já, en hvaða ár var það: Þegar Óli keypti hann voru þó nokkrir búnir að eiga hann. Ég man ekki hvaða ár það var, sennilega eitthvað ´83-5 það sést náttúrulega á eigandaferlinum. Þá var ennþá orginal 400 vélin í honum. Hvernig var toppurinn á honum þegar þú tókst hann í gegn?
Sævar Pétursson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 74 Trans Am 455 grár.
« Reply #14 on: November 02, 2011, 23:28:42 »
hann var ílla við gerður eftir veltu ég man ekki hvað ár en sem sagt mér var tjáð af fyrri eiganda sd 455 og ram air 3 hedd he he svo hrundi hún hjá mér svo að ég reif hana og þá kom allt í ljós og það var ekkert eins og það átti að vera bara stok 455  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal