1994 Ford Bronco til sölu.
búinn að standa inni í 2 ár en er samt allur í topp lagi
það á eftir að raða saman einhverju smotteríi til þess að geta notað bílinn
vélin er 351W með flækjum (frekar sprækur)
það er búið að setja í hann flottar græjur (stóra hátalara og bassabox)
hann er á þokkalegum 33" dekkjum en það geta fylgt honum góð 36" Trexus á 14" breiðum álfelgum + 3" body lift kit
hann var tekin í sumar og ryðbættur og málaður á mjög góðu viðrurkenndu verkstæði
ný ljós nýjir speglar og margt fleira
frekari uppl í síma 7716400 kv Garðar.






