Author Topic: Camaro 68, Uppgerð  (Read 16567 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #20 on: February 12, 2012, 23:44:26 »
Glæsilegt sem endra nær, það er greinilegt að það er ekkert slegið slöku við!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #21 on: February 12, 2012, 23:48:34 »
Nei Moli, nú fer að verða virkilega gaman að þessu. Kominn upp úr jörðinni og farinn að byggja upp.  \:D/

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #22 on: February 13, 2012, 01:37:22 »
glæsileg vinnubrögð =D>
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #23 on: February 13, 2012, 06:13:05 »
 =D> =D> =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline chevy.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #24 on: February 13, 2012, 18:31:00 »
Sæll Skúli. Þetta er glæsilegt hjá ykkur!
Ég Tók eftir því í vídeoinu að þú er með 2.73 hlutföll í þessari hásingu! Það er mjög gott í svona rúntara og Bíllinn hjá þér mun vera á mildum snúning á 100km hraða en latur í upptaki fyrir vikið! Personulega myndi ég mæla með því að þú skoðir að skipta út hlutföllum út fyrir 3.73 hlutfall og fá upptakið hressara, en Því fylgir að sjálfsögðu sá ókostur að vélar snúningurinn verður hærri á 100km hraða.

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #25 on: February 13, 2012, 18:53:40 »
Takk fyrir þetta. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hugsaði ekkert út í þetta. Það er alveg rétt hjá þér að hann var frekar latur af stað og ég hugsaði eiginlega bara um að "tjúna" vélina svona þegar ég væri búinn að öllu hinu. Munar þetta miklu hvað upptakið varðar?

Offline chevy.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #26 on: February 13, 2012, 19:09:42 »
Takk fyrir þetta. Ég verð bara að viðurkenna það að ég hugsaði ekkert út í þetta. Það er alveg rétt hjá þér að hann var frekar latur af stað og ég hugsaði eiginlega bara um að "tjúna" vélina svona þegar ég væri búinn að öllu hinu. Munar þetta miklu hvað upptakið varðar?

Já það munar mikið um þetta... álíka munur eins og að taka af stað í 2 eða 1 gír!
Ef þú ætlar að skoða þetta skaltu athuga hvort þú þurfir líka að skipta um caisingu (Mismunadrifs húsið) það er neflilega þannig að það er mismunandi hvort þær eru hannaðar fyrir 2.73 og upp hlutföll eða 2.73 og neðar! .... og hve margar rillur eru á öxlunum :)
« Last Edit: February 13, 2012, 19:15:16 by chevy. »

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #27 on: February 13, 2012, 22:13:22 »
3.53 er skemmtilegra
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #28 on: February 13, 2012, 22:50:46 »
Hvar fæ ég hlutföllin og hugsanlega caisinguna ef ég skelli mér í þetta, hvort sem ég nota 3.73 eða 3.53? Er þetta til hér heima?

Offline chevy.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #29 on: February 13, 2012, 23:42:27 »
Hvar fæ ég hlutföllin og hugsanlega caisinguna ef ég skelli mér í þetta, hvort sem ég nota 3.73 eða 3.53? Er þetta til hér heima?


Ebay.com væri minn fyrsti kostur. En það mætti reina hjá Bilabuð Benna,  Jeppasmiðjuni Ljónsstöðum eða stál og stöndum eða auglýsa eftir notuðu hér á kvarmiluspjallinu :)
http://www.vefsida.is/jepp/id/284/
Hér er linkur á ebay, er samt ekk viss um að þetta sé það rétta fyrir þig.
http://www.ebay.com/itm/GM-8-5-10-Bolt-Posi-Gears-Bearing-Kit-28-Spl-3-73-/390362591462?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&vxp=mtr&hash=item5ae36c70e6#ht_2744wt_1144

Kv, Arnar H. Vinnufélagi þinn :wink:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #30 on: February 13, 2012, 23:45:31 »
Hvar fæ ég hlutföllin og hugsanlega caisinguna ef ég skelli mér í þetta, hvort sem ég nota 3.73 eða 3.53? Er þetta til hér heima?

Alltaf besti kosturinn að kanna hvort þetta sé fáanlegt hérna heima, annars er það klárlega Summit, www.summitracing.com þar færðu allt og meira til.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #31 on: February 13, 2012, 23:58:15 »
Takk strákar.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #32 on: February 14, 2012, 00:09:11 »
Ég mundi nú hafa þetta 3.23 eða 3.42  
Ekki mikið lægra með 350 skiftingu, ef það á að keyra bílinn á götunum.
Ef farið er í mjög lágt hlutfall verður snúningshraðinn á vél skolli hár á 90 KM.
Ef þetta sníst bara um upptak þá er 3.90 eða 4.10 fínt.  8-)
« Last Edit: February 14, 2012, 00:11:41 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #33 on: February 14, 2012, 01:11:56 »
gulli var að henda inn auglýsingu með stóran 10 bolta með læsingu  sama og þú ert með..http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=61163.0..þú ert á ca 2700 rpm með 373 hlutfall á 90-100. gott hlutfall sem hentar í bæði
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #34 on: February 14, 2012, 13:26:53 »
Skúli, það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig er, hvort ertu "rúntari" eða "racer"?, ef þú telur þig vera rúntara sem rúntar mikið og villt hafa þokkalegt power og getað spólað út fyrsta gírinn og kannski kíkt upp á braut á t. d. Mucslecar daginn og tekið nokkur rönn, ætturðu ekki að fara lægra en 3:55 og varla hærra en 3:42.
Ef þú telur þig vera racer sem rúntar aðeins og finnst gaman að spyrna og ætlar hugsanlega að keppa í kvartmílu ættirðu ekki að fara hærra en 3:55 og ekki lægra en 3:73.
Svo er þetta líka spurning um afl, eftir því sem aflið er meira geturðu verið með hærri gír, með auknu afli og stroker vélum hafa menn fært sig aðeins úr 3.73 upp í 3:55
En hvað sem þú gerir, fyrir utan að vera mjög gjaldgengur í fornbílaflokki í sparaksturskeppni, er 2:73 algjört "highway drive" hlutfall með engu "fun factor" og eiginlega alveg út úr myndinni, að mínu mati.

Kveðja
Gunni Camaro
Gunnar Ævarsson

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #35 on: February 14, 2012, 18:05:24 »
Takk Gunni. Það er ljóst að ég verð að breyta þessu, því ég vil getað spólað og spyrnt.  Ef þetta væri þinn bíll, hvaða hlutfall yrði fyrir valinu?:lol:

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #36 on: February 14, 2012, 20:18:06 »
Harry svaraði þessu 3.53 er málið :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #37 on: February 14, 2012, 20:19:26 »
Þá er það ákveðið. Takk strákar.

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #38 on: April 17, 2012, 20:05:45 »
Þáttur fjögur kominn inn. Nú hefst 4-5 vikna vinna við undirvinnu fyrir málningu.

https://vimeo.com/40506435

Kveðja,

Skúli K.



Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Camaro 68, Uppgerð
« Reply #39 on: April 17, 2012, 20:19:39 »
það er þarna sem hlutirnir ske. =D>
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967