Kvartmílan > Mótorhjól

2012, Kawasaki ZX-14R, 1441 cc, ca. 210 hross.

<< < (5/7) > >>

dedion:
það ætti að vera til tími á svona hjól ef ég man rétt.
Held að Unnar hafi tekið tíma á sínu hjóli.
Annars veit Diddi það örugglega og ætti að geta frætt okkur hina um það svona til að styðja mál sitt og bone stock BMW :-)
Kv. Ingó

dedion:
Hér er eitt stock hjól tekið 10,01 og 150mph :-)

BMW S1000RR 1/4 mile performance test with Keith Dennis

svo er annað hér lengt og lækkað og fer á 9,3 og 154mph :-)

Nitrous Hayabusa vs BMW s1000rr drag race

 

Slúðurdrósin:
Heyrst hefur að Kawasaki komi með supercharged 1500 cc hjól innan fárra mánaða. Það er spurning hvort innanbúðarmaðurinn, Vífilsson geti lagt við hlustir og upplýst okkur frekar um málið. http://www.motorcyclenews.com/MCN/News/newsresults/New-bikes/2011/August/aug1011-kawasakis-supercharged-zzr1400-plans/
Heyrst hefur að í bandaríkjahreppi sé verið að skrúfa saman hjól sem hentar Kristjáni Skjóldal fullkomlega. Stórt, þungt og með drifskafti.
http://www.motorcyclenews.com/MCN/News/newsresults/New-bikes/2011/August/aug1011-kawasakis-supercharged-zzr1400-plans/
 :???:

Slúðurdrósin:
Smá mistök.  #-o
Heyrst hefur að í bandaríkjahreppi sé verið að skrúfa saman hjól sem hentar Kristjáni Skjóldal fullkomlega. Stórt, þungt og með drifskafti.
http://www.dragbike.com/dbnews/anmviewer.asp?a=6917&z=2
 ](*,)

Kristján Skjóldal:
is piss búinn að prufa svona og nýja V Max og Max er betra \:D/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version