Author Topic: Toyota Corolla  (Read 2870 times)

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Toyota Corolla
« on: October 16, 2011, 17:16:10 »
Ég er í smá vandræðum með toyotuna hjá mér.

Þetta er 1,3 mótor ssk. arg,1996

Hún er að brenna allt of mikið af olíu, allveg stórkosslega miklu, svo er bensíneiðslan orðinn yfir öllum mörkum,

fór að hugsa með bensíneiðsluna hvort það væri ekki nóg að skipta um kerti og kertaþræði, kannski kveikju,

en ég hef einga hugmind afhverju hún brennir olíuni svona rosalega, svaka reikur þegar ég starta,

svo hefur hún verið leiðinleg þegar ég skelli henni úr R í D, Drepur á sér

kv Ármann

Ármann H. Magnússon

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Toyota Corolla
« Reply #1 on: October 17, 2011, 08:56:52 »
með eiðsluna, skiftu um loftsíu og kerti til að byrja með, en með olíubrennsluna, þá geturu sett efni útí hana sem minnkar hana sem fæst á bensínstöðvum og örugglega smurstöðvum sem linar upp og þéttir gamlar þéttingar og gúmí
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Toyota Corolla
« Reply #2 on: October 17, 2011, 09:29:52 »
Líklega eru allir stimpilhringir fastir í vélinni og ventlaþéttingar ónýtar,  been there done that :-(
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Toyota Corolla
« Reply #3 on: October 18, 2011, 01:52:36 »
hljómar einsog fastir hringir .. rífist eða hendist ... :mrgreen:

Offline Slökkvitæki ehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Toyota Corolla
« Reply #4 on: October 24, 2011, 00:47:00 »
Fastir stimpilhringir, þetta er þekkt vandamál í þessum vélum ef olíuskipti hafa verið trössuð í gegnum tíðina.
"Verslum við litla mannin"
Frank Höybye
Sími: 565-4080
Gsm: 844-5222

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Toyota Corolla
« Reply #5 on: October 24, 2011, 12:02:36 »
Prufaðu redex á Rolluna.
Taktu kertin úr og settu smá slettu
og láttu standa í góðan tíma.
Skrúfaðu svo kertin í og settu í gang.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P