Ég er í smá vandræðum með toyotuna hjá mér.
Þetta er 1,3 mótor ssk. arg,1996
Hún er að brenna allt of mikið af olíu, allveg stórkosslega miklu, svo er bensíneiðslan orðinn yfir öllum mörkum,
fór að hugsa með bensíneiðsluna hvort það væri ekki nóg að skipta um kerti og kertaþræði, kannski kveikju,
en ég hef einga hugmind afhverju hún brennir olíuni svona rosalega, svaka reikur þegar ég starta,
svo hefur hún verið leiðinleg þegar ég skelli henni úr R í D, Drepur á sér
kv Ármann