Author Topic: Tryggingar fjórhjóla?  (Read 4596 times)

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Tryggingar fjórhjóla?
« on: September 28, 2011, 12:12:06 »
Hefur einhverjum tekist að fá tryggingafélag til að taka torfæruskráð fjórhjól af tryggingu þegar númer eru innlögð?

Ég er ekki alveg að kaupa afsökun tryggingafélags míns að það sé lögbundin trygging á torfæruskráðu fjórhjóli hvort sem númer séu innlögð eða ekki. Þarna er tryggingafélag í sjálftöku skatts sem getur ekki verið löglegt.

Mig langar svolítið til að hnekkja á þeim og vil gjarnan heyra reynslusögur annarra?
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #1 on: September 28, 2011, 12:41:32 »
WTF ? Ég man ekki eftir að mitt fjórhjól hafi verið tryggt með númerin innlögð... og enginn af krossurunum mínum heldur, né enduro hjólin mín...

Frekar stupid IMO... :?: hvaða tryggingafélag ertu að versla við :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #2 on: September 28, 2011, 13:09:33 »
Hefur einhverjum tekist að fá tryggingafélag til að taka torfæruskráð fjórhjól af tryggingu þegar númer eru innlögð?

Ég er ekki alveg að kaupa afsökun tryggingafélags míns að það sé lögbundin trygging á torfæruskráðu fjórhjóli hvort sem númer séu innlögð eða ekki. Þarna er tryggingafélag í sjálftöku skatts sem getur ekki verið löglegt.

Mig langar svolítið til að hnekkja á þeim og vil gjarnan heyra reynslusögur annarra?

Já það er sama dellan í gangi með vélsleðana, þú getur ekki lagt inn númer af sleða sem þú ert tímabundið hættur að nota og sleppt því að borga tryggingar af honum. Spurning hvað er hægt að gera í því, þetta getur varla verið löglegt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #3 on: September 28, 2011, 13:28:57 »
Ok, er þetta ný-tilkomið :?:

Ég hef átt ógrynni af Motorcross hjólum, nokkur Enduro hjól og eitt Fjórhjól á rauðum númerum.... og ég hef ekki lent í að fá rukkun fyrir þann tíma sem að númerin liggja inni :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #4 on: September 28, 2011, 16:29:13 »
Hefur einhverjum tekist að fá tryggingafélag til að taka torfæruskráð fjórhjól af tryggingu þegar númer eru innlögð?

Ég er ekki alveg að kaupa afsökun tryggingafélags míns að það sé lögbundin trygging á torfæruskráðu fjórhjóli hvort sem númer séu innlögð eða ekki. Þarna er tryggingafélag í sjálftöku skatts sem getur ekki verið löglegt.

Mig langar svolítið til að hnekkja á þeim og vil gjarnan heyra reynslusögur annarra?
Sæll
 Ég er með hjól á rauðum plötum sem liggja inni og greiði ekki tryggingar af því. Hinsvegar ef númer eru lögð inn eftir að búið er að greiða trygginguna þá fæst hún ekki endurgreidd..... skýringin er sú að þetta er heilsárstrygging með öllum þeim afsláttum sem hægt er að fá og þess vegna fæst tryggingin ekki endurgreidd séu númer lögð inn.               
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #5 on: September 28, 2011, 21:13:11 »
Ég er hjá TM.

Ég var ekki búin borga tryggingu, keypti hjólið með númerinn innlögð og tryggingafélaginu var ekki haggað og þó er ég ansi góður röflari. Já og það merkilega er að ég á tvö krosshjól með rauð númer innlögð og borga ekkert. Þjónsutufulltrúinn sagði aðrar reglur með fjórhjól.

Já einmitt man að þetta er svona líka með vélsleða.. segi sama þetta er áreiðanlega ansi hæpið og sjálfsagt á grensunni að vera löglegt. En siðlaust er það allavega.
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline nillinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Tryggingar fjórhjóla?
« Reply #6 on: October 03, 2011, 16:42:41 »
Sælir.

Fjármálaeftirlitið er víst með sér mannskap í að kljást við tryggingarfélögin.
Mæli með að sendir til þeirra fyrst.
Jóhann Baldursson
jniels@gmail.com