Kvartmílan > Almennt Spjall

Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina

<< < (5/7) > >>

maggifinn:
Sá einn er gamall er hættir að leika sér.

motors:
  8-) Það eru nú fleiri í Mopar deildinni sem hafa gert það gott,ekki gleyma Ragnari á Charger og Garðari á Road Runner með flotta tíma og bætingu. En það er fínt að Auðunn hristi aðeins upp í liðinu. :)

Shafiroff:
Þið eruð yndislegir,allir saman.Komin timi til að hressa aðeins upp á spjallið hérna.

eva racing:
hó hó hó.
  út með fallhlífina....
þið eruð aðeins að koma upp um ykkur..
        Linkurinn heitir   "Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina"
  Og þið sökkvið ykkur í einhverja kynlífsdrauma eða hvað þið eruð að tala um með þessu "gay" tali...
þið eruð á rangri spjallrás, þetta er bíla/kappaksturs spjallrás.
 Bara létt ábending...

Valur Vífilss ekki heiðursfélagi á einkamál.is ...

 

fordfjarkinn:
Já sælir
Ég ætla að biðja magga afsökunar á að skrif mín um þessa frábæru græju hafi snúist upp í einhvað allt annað.
Það er nú altaf gamann þegar gamlir menn sem eru farnir að nálgast elliheimilis aldurinn rísa upp á fúnar afturlappirnar og tjá sig um einhvað sem það hefur reindar misskilið frá A til Ö. Maður veit þó að hann er á lífi þó rykfallin sé. Þetta má Auðun alveg taka til sín :lol:
Svo held ég ekki með neinni tegund (nema kanski útdauðum AMC steingerfingum). Kallast nú frekar tegundarmella.
KV TEDDI Bæði misskilinn og rykfallinn kall.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version