Poll

Hvaða mynd hefðir þú mestan áhuga á að sjá í bíó.

Dirty Mary Crazy Larry (1974)
Cannonball (David Carradine) (1976)
Hot Rod (1979 TV)
The California Kid (1974)
Two Lane Blacktop (1971)
Christine (1983)
The Hollywood Knights (1980)
Dazed and Confused (1993)

Author Topic: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins  (Read 6349 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« on: September 18, 2011, 13:38:23 »
Í fyrra stóð Kvartmíluklúbburinn fyrir bíósýningu í Laugarásbíó á myndinni Gone in 60 Seconds frá 1974. Þetta mæltist vel fyrir og mæting var ágæt. Nú er spurning hvort að ekki sé mál að endurtaka leikinn frá í fyrra og er klúbburinn að hugsa um að fá að sýna eins og eina góða bílamynd í bíó. Dagsetning, bíósalur eða tími er ekki ákveðin, en okkur þætti gaman að sjá hvort að fólk hefði almennt áhuga á að kíkja í bíó og sjá eina góða bílaræmu, allur ágóði af miðaverði rennur að sjálfsögðu í vasa KK og verður miðaverði stillt í hóf.  8-)

Hér að ofan er könnun til að sjá nokkurnvegin hvaða mynd fólk hefur mestan áhuga á að sjá, aðeins þeir sem kjósa hafa kost á að sjá niðurstöður.

Að sjálfsögðu eru þetta ekki einu myndirnar sem koma til greina, fólki er frjálst að koma með uppástungu og hún er síðan skoðuð.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #1 on: September 18, 2011, 13:54:59 »
Hérna eru stiklur (trailerar) úr þessum myndum.  8-)

Dirty Mary Crazy Larry (1974)
Dirty Mary Crazy Larry (1974) Original Theatrical Trailer I

Cannonball (1976)
Cannonball (1976) Trailer

Hot Rod (1979)
Hot rod (1979) car chase with crash

The California Kid (1974)
The California Kid - car chase scene (1974)

Two Lane Blacktop
TWO LANE BLACKTOP (trailer)

Christine
Christine (1983) theatrical trailer

The Hollywood Knights
The Hollywood Knights (1980)

Dazed and Confused
Dazed And Confused Trailer
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #2 on: September 18, 2011, 20:33:24 »
two lane blacktop væri snilld í bíó
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #3 on: September 18, 2011, 23:11:19 »
Rúmlega 200 búnir að skoða þráðin og aðeins um 30 atkvæði??  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #4 on: September 18, 2011, 23:40:22 »
Cannonball !!!!!!


Væri nett til í að sjá hana!!!!!  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #5 on: September 19, 2011, 21:06:04 »
Margir búnir að skoða en ekki eins margir búnir að greiða atkvæði, eins og er þá hefur fólk mestan áhuga að sjá Cannonball.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #6 on: September 19, 2011, 21:20:49 »
Margir búnir að skoða en ekki eins margir búnir að greiða atkvæði, eins og er þá hefur fólk mestan áhuga að sjá Cannonball.


Like á það!!!  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #7 on: September 19, 2011, 23:20:09 »
er cannonball ekki málið ? \:D/ \:D/
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #8 on: September 20, 2011, 12:39:34 »
Búin að greiða atkv.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #9 on: September 20, 2011, 16:32:09 »
búin að greiða cannonball mitt vote  :mrgreen:

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #10 on: September 22, 2011, 18:54:51 »
Dazed and Confused fær mitt atkvæði allan daginn. 8-) Hefði viljað sjá Vanishing Point á listanum, en flottur listi samt.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #11 on: September 22, 2011, 19:49:13 »
Dazed and Confused fær mitt atkvæði allan daginn. 8-) Hefði viljað sjá Vanishing Point á listanum, en flottur listi samt.

Ég persónulega á erfitt með að gera upp á milli þeirra, en KK sýndi að vísu Vanishing Point fyrir nokkrum árum í bíói við heldur dræmar undirtektir.  :-"

Vonum að mæting verði góð í ár svo hægt sé að gera þetta að árlegum viðburði.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #12 on: September 23, 2011, 14:23:14 »
Ég tæki Dazed and Confused en þar sem að ég verð hvort sem er ekkert þarna þegar að þessu kemur hefur mitt atkvæði voðalega lítið að segja  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #13 on: September 23, 2011, 21:00:07 »
two lane blacktop  8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #14 on: September 23, 2011, 22:09:26 »
finnst vanta The Junkman frá 1982 á listan, en samt flottur listi
The Junkman (1982) Trailer
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #15 on: September 23, 2011, 23:41:30 »
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #16 on: September 24, 2011, 17:31:16 »
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #17 on: September 24, 2011, 17:40:55 »
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

það væri klassi!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #18 on: September 24, 2011, 17:54:02 »
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

Það væri gaman jú... ef ég væri kominn á Charger  #-o
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bíósýning Kvartmíluklúbbsins
« Reply #19 on: September 24, 2011, 18:15:55 »
Mæti á hvað sem er en two lane blacktop er mitt val  8-)

Sammála  :D
Væri ekki flott að hafa 3 BÍÓ á helgi og allir að mæta á "KÖGGUNUM" taka svo flottan rúnt á eftir ?  8-)

Klárlega mætir maður á bílnum  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas