Author Topic: Skráning í sandspyrnu - LOKAUMFERÐ  (Read 2295 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Skráning í sandspyrnu - LOKAUMFERÐ
« on: September 11, 2011, 01:39:04 »
Skráning í þriðju og síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í sandspyrnu sem fram fer á Akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 17. September n.k. er nú hafin. Skráning fer fram í tölvupósti á netfanginu ba@ba.is og lýkur skráningu mánudaginn 12. September kl. 23:59.-

Það sem koma þarf fram við skráningu er: Nafn ökumanns og kennitala, gerð ökutækis og flokkur ásamt upplýsingum um akstursíþróttaklúbb.

Keppnisgjald er krónur 4. þúsund og skal greiðast inn á reikning 565-26-580 kt. 660280-0149. Vinsamlegast athugið að skráning telst ekki gild nema keppnisgjald sé greitt áður en skráningu lýkur. Reglur og flokka fyrir sandspyrnu má sjá http://ba.is/static/files/sandspyrna2011.pdf

F.h. Spyrnudeildar BA

Stefán Örn Steinþórsson
dodge@ba.is