Er með 2 auto gauge mæla. Annar er boost mælir og hinn er volt mælir. Þetta eru þessir með dökka glerinu. Boost mælirinn sýnir þrýsting í börum ekki psi. Hafði hugsað mér 6500 fyrir stykkið eða báðir fyrir 10.000
Boost mælirinn er eins og þessi á myndinni þegar það er kveikt á honum. Hinn er alveg eins nema bara volt mælir. Endilega sendið skiló ef áhugi er fyrir hendi. Þetta er fyrir vestan, en það er ekkert mál að senda þetta hvert á land sem er.
