Author Topic: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut  (Read 30208 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« on: August 29, 2011, 22:15:26 »
Við fórum í kvöld 29,08,11 nokkrir félagarnir og skoðuðum sannkallaða sandspyrnuparadís í nágrenni Hafnarfjarðar.

 Ég held að við þekkjumst nú á myndunum, en við óskum einróma eftir umboði Kvartmíluklúbbsins til að athuga hjá umráðaraðila svæðisins hvort vilji sé til að lána það tímabundið undir sandspyrnukeppnir.

 Þarna er svo að segja allt tilbúið fyrir keppni, aðkoma að svæðinu m.t.t miðasölu, áhorfendasvæði, pittur, nægur bremsukafli og tilbakabraut.

 Með von um góðar undirtektir og fullan stuðning, fylgja hér myndir af svæðinu.
 
 

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #1 on: August 29, 2011, 22:19:03 »
Þetta lýtur vel út... er þetta náman við veginn að hvaleyrarvatni?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #2 on: August 29, 2011, 22:19:54 »
ég skoðaði þetta í fyrra... er þetta ekki full gróft efni fyrir sandspyrnu?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #3 on: August 29, 2011, 22:24:18 »
Ekkert sjálfsagðara að minni hálfu, eina vandamálið sem ég sé er að fá starfsfólk svona miðað við hvernig okkur gengur að manna brautina.

Þetta er glæsilegt spyrnusvæði að sjá og ég heyri hér í sófanum bergmálið af organdi v8 í klettunum  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #4 on: August 29, 2011, 23:38:46 »
ég skoðaði þetta í fyrra... er þetta ekki full gróft efni fyrir sandspyrnu?
Sælir , það er tiltölulega fín grús sem þið sjáið á þriðju og fjórðu myndinni,sá kafli er rúmir 200metrar, þessi brúni kafli, hitt er svona grófara,þetta fína er til dæmis fínna heldur en grúsin sem við spyrntum í, í  gryfjunum á Akureyri í fyrra vel að merkja, það liggur fyrir að það þarf að snyrta þetta svoldið, en plássið er nóg og fínar brekkur fyrir áhorfendur til dæmis, og nóg af veggjum fyrir auglýsingarspjöld.! og fullt af bílastæðum.!
   Kveðja Jenni.   
« Last Edit: August 29, 2011, 23:56:16 by Vefstjóri »
Jens S. Herlufsen

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #5 on: August 30, 2011, 00:09:15 »
Já kýla á þetta. Væri snilld að geta farið að halda sandspyrnur sunnan heiða aftur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #6 on: August 30, 2011, 01:04:54 »
Af myndum að dæma lítur þetta vel út, of langt síðan það var haldinn sandur í nafni KK.  =D>  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #7 on: August 30, 2011, 11:54:25 »
Við þökkum snarar og góðar viðtökur.

Samkvæmt viðtölum við JVJ menn gengur þessi náma undir nafninu Undirhlíðar.

Erindið verður borið upp fyrir okkar hönd á fundi Skipulags og Umhverfisnefndar Hafnarfjarðarbæjar á morgun. Eftir þann fund, höfum við vonandi betri upplýsingar um hvernig sé best að standa að þessu.

 Góðar stundir.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #8 on: August 30, 2011, 13:48:29 »
Hæ.
  þið eruð flottstir... 
en þetta er alveg flottsti staður sem ég hef séð.... jú jú jarðvegur er í grófari kantinum en ég held að það losni um hann og þetta verður náttúrlega draumasvæði fyrir std dekk og mótorhjól (eru líka keppendur)

ef þurfa þykir er hægt að setja fínni sand í startið en sjáum til....

þetta er mjög slétt langur bremsukafli með "seiftí" kafla í framhaldi...
ekkert flóðatöfluvesen og það er hvorki gróður til að skemma né neitt varp, (það er ekki hægt að fara að Hrauni á vorin vegna æðavarps)

Ætti að vera mjög skjólgott og aðstaða fyrir áhorfendur góð og fínt bílastæði fyrir ásjáendur..
   þannig að ef hægt er að koma þessu á koppinn þá væri það draumur í dós...
Kv. Valur Vífilss. sandáhugamaður....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #9 on: August 30, 2011, 14:00:46 »
Sælir félagar, mér lýst frábærlega á þetta og þið hafið fullan stuðning frá mér í þessu máli.
Glæsilegt svæði að sjá.

Kveðja Rúdólf  :-({|=
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #10 on: August 30, 2011, 18:56:43 »
Þetta er ekkert smá flott svæði, efnilegt í meira lagi af myndunum að dæma. Lýst mjög vel á þetta :)
Það er löngu kominn tími á að halda sandspyrnu hér á suðurlandinu !

Kv.
Kristján S.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #11 on: August 30, 2011, 22:41:49 »
Það verður gaman ef af þessu verður og ég vona að svo verði!

Ég er allavega tilbúinn til að aðstoða við keppnishaldið

 8-)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #12 on: August 30, 2011, 23:13:03 »
Það verður gaman ef af þessu verður og ég vona að svo verði!

Ég er allavega tilbúinn til að aðstoða við keppnishaldið

 8-)

x2
Geir Harrysson #805

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #13 on: August 31, 2011, 14:46:13 »
Þetta er keppni sem ég tek ekki þátt í svo ég gæti alveg hjálpað sem starfsmaður ef þið viljið og við látum það ekki stoppa svona keppni að það vanti starfsmenn.  Bara senda út hjálparbeiðni og við komum og aðstoðum.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #14 on: August 31, 2011, 15:28:59 »
Þetta er keppni sem ég tek ekki þátt í svo ég gæti alveg hjálpað sem starfsmaður ef þið viljið og við látum það ekki stoppa svona keppni að það vanti starfsmenn.  Bara senda út hjálparbeiðni og við komum og aðstoðum.

 =D> Það var rétt  =D>

Ég er til í að aðstoða eins og ég get
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #15 on: August 31, 2011, 15:32:24 »
Þetta er keppni sem ég tek ekki þátt í svo ég gæti alveg hjálpað sem starfsmaður ef þið viljið og við látum það ekki stoppa svona keppni að það vanti starfsmenn.  Bara senda út hjálparbeiðni og við komum og aðstoðum.

x2
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #16 on: September 01, 2011, 11:22:38 »
Sælir félagar.

 Erindi okkar var borið fram á fundinum.

 Ekki liggur fyrir formlegt skipulag eða áætlanir um grifjuna.

 Við höfum fengið tengilið, arkitekt skipulagsráðs sem mun fara yfir okkar beiðni og leggja hana formlega fram til meðferðar.

 Þá er bara fyrir okkur að búa til vandaða tillögu sem svo vonandi hlýtur samþykki. Það tekur nokkra daga að útbúa góða tillögu/beiðni.

 Góðar stundir.

 

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #17 on: September 01, 2011, 11:53:30 »
Næs næs,þetta fer allt vel trúi ekki öðru.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #18 on: September 01, 2011, 12:40:06 »
Þetta er hrikalega flott svæði að sjá og vona ég að við megum nota það undir keppnishald.Flott framtak hjá þeim sem eru að brasa í málinu. :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Umboð KK fyrir sandspyrnubraut
« Reply #19 on: September 02, 2011, 11:28:22 »
Flott framtak vona að þetta gangi eftir, svæðið alveg ótrúlega slétt að sjá á þessum myndum.

Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.