Author Topic: Góður dagur  (Read 3680 times)

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Góður dagur
« on: August 27, 2011, 23:45:07 »

Jæja þá er þetta sumar á enda runnið :oops: en það var gaman að sjá hvað stemningin var góð í dag og mætingin þrælgóð
Þakka fyrir daginn og sumarið og við feðgar bíðum spenntir eftir næsta sumri og ætlum okkur að gera en betur :twisted: :twisted:
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #1 on: August 28, 2011, 00:10:04 »
flottur =D> ertu ekki sá eini sem hefur farið undir 5 sek og ekkert nos
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #2 on: August 28, 2011, 00:24:23 »
Það var virkilega gaman að sjá hve margir mættu á brautina okkar í dag, bæði frá SV horninu og ekki síst að norðan.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #3 on: August 28, 2011, 01:36:54 »
þetta var mjög skemmtilegur dagur. flottur árangur hjá þér Stéfán. en sumarið er nú ekki alveg búið er ekki loka mót 10. sept?
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #4 on: August 28, 2011, 09:17:45 »
Lokamótið verður bara einhverskonar dagur svipað og í gær þar sem við eigum ekki efni til að preppa brautina almennilega, það er til smá sletta á 60ft sem er betra en ekkert.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #5 on: August 28, 2011, 10:18:01 »
Sælir félagar þetta var einn sá skemtilegast dagur sem ég hef verið upp á braut.Takk fyrir daginn félagar og Hjá Team Hulk er nú kominn vetur og mættum við hel illir til leiks að ári.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #6 on: August 28, 2011, 20:17:40 »
Maður er alltaf að frétta meira og meira frá þessum degi, Til hamingju Gunni með 11.8x á GTO og Bjössi Berg með 12.20  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #7 on: August 28, 2011, 20:41:30 »
Já frábær dagur þó ég hafi rétt náð að koma þarna um hálf 4.  En var mjög ánæður að hafa gert það því ég hef ekki prófað Sterlinginn á þessari frábæru braut sem hún er orðin og trakkið í lagi.  Eg fór reyndar bara 3 ferðir en er rosa ánægður með þær og 3 ferðin var 10.847 á 131.58 MPH og er ég svaka ánægður með það á 17" MT radial.  Eg er viss um að ég gæti gert betur ef ég fæ að keyra aftur án boga :cry:  Ég vil líka þakka Jón Bjarna og team fyrir þeirra vinnu þarna.  Án ræsis og alles værum við ekki að keyra, svo takk fyrir mig \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #8 on: August 28, 2011, 21:16:33 »
Maður er alltaf að frétta meira og meira frá þessum degi, Til hamingju Gunni með 11.8x á GTO og Bjössi Berg með 12.20  =D>

Takk Frikki. já þú misstir af þessu öllu maður !!!! Allir að bæta sig á besta gripi sumarsins  :D

Veðrið lagaðist eftir hádegi og á milli 3 og 6 voru kjöraðstæður á brautinni.


Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #9 on: August 28, 2011, 22:02:02 »
Já frábær dagur þó ég hafi rétt náð að koma þarna um hálf 4.  En var mjög ánæður að hafa gert það því ég hef ekki prófað Sterlinginn á þessari frábæru braut sem hún er orðin og trakkið í lagi.  Eg fór reyndar bara 3 ferðir en er rosa ánægður með þær og 3 ferðin var 10.847 á 131.58 MPH og er ég svaka ánægður með það á 17" MT radial.  Eg er viss um að ég gæti gert betur ef ég fæ að keyra aftur án boga :cry:  Ég vil líka þakka Jón Bjarna og team fyrir þeirra vinnu þarna.  Án ræsis og alles værum við ekki að keyra, svo takk fyrir mig \:D/

Sæll frændi !

Til hamingju með flottan tíma. Skemmtilegur dagur, já gott að fá svona "test and tune" daga á milli keppna.
Því miður tók rafgeymirinn hjá mér upp upp á því að deyja drottni sínum skyndilega þennan daginn, en honum verður núna snarlega skipt út. 
« Last Edit: August 28, 2011, 22:08:42 by 69Camaro »
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #10 on: August 28, 2011, 22:45:39 »
Glæsilegur tími hjá þér Hilmar =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #11 on: August 28, 2011, 23:03:16 »
Skulum líka óska Einari Sindarsyni til hamingju með fyrsta 10 sec FWD bílinn á íslandi..

Hann var á rauðum prelude með GT40 turbínu og fór 10.93@137 mílur FRAMDRIFIN!  =D>

« Last Edit: August 28, 2011, 23:07:30 by Daníel Már »
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #12 on: August 28, 2011, 23:20:01 »
Frábær árangur hjá honum  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #13 on: August 28, 2011, 23:30:17 »
Takk fyrir daginn og ég vil óska öllum innilega til hamingju sem voru að bæta sig... Það var fjör að taka 1.39 60 ft. á 9" skífum, það var flott grip þennan daginn og gaman að keyra aðeins fyrir gamla... :P

GTO race græjan á greinilega líka nóg inni.. Easy 4.x ætti að vera handan við hornið.

PS. mynd fengin frá Stjána Skjól..
« Last Edit: August 28, 2011, 23:34:54 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Góður dagur
« Reply #14 on: August 29, 2011, 14:32:20 »
Já þetta vara alveg gasalegt hjá þér Bæsi og sjá þig gasast út brautina.  Frábært hjá þér og öllum hinum líka, framdrifs, afturdrifs, án drifs og drifskafta og svo sjálfskiptum líka og okkur beinskiptu.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen