Kvartmílan > Almennt Spjall

Góður dagur

<< < (2/3) > >>

ÁmK Racing:
Sælir félagar þetta var einn sá skemtilegast dagur sem ég hef verið upp á braut.Takk fyrir daginn félagar og Hjá Team Hulk er nú kominn vetur og mættum við hel illir til leiks að ári.Kv Árni Kjartans

1965 Chevy II:
Maður er alltaf að frétta meira og meira frá þessum degi, Til hamingju Gunni með 11.8x á GTO og Bjössi Berg með 12.20  =D>

Sterling#15:
Já frábær dagur þó ég hafi rétt náð að koma þarna um hálf 4.  En var mjög ánæður að hafa gert það því ég hef ekki prófað Sterlinginn á þessari frábæru braut sem hún er orðin og trakkið í lagi.  Eg fór reyndar bara 3 ferðir en er rosa ánægður með þær og 3 ferðin var 10.847 á 131.58 MPH og er ég svaka ánægður með það á 17" MT radial.  Eg er viss um að ég gæti gert betur ef ég fæ að keyra aftur án boga :cry:  Ég vil líka þakka Jón Bjarna og team fyrir þeirra vinnu þarna.  Án ræsis og alles værum við ekki að keyra, svo takk fyrir mig \:D/

Gunnar M Ólafsson:

--- Quote from: Trans Am on August 28, 2011, 20:17:40 ---Maður er alltaf að frétta meira og meira frá þessum degi, Til hamingju Gunni með 11.8x á GTO og Bjössi Berg með 12.20  =D>

--- End quote ---

Takk Frikki. já þú misstir af þessu öllu maður !!!! Allir að bæta sig á besta gripi sumarsins  :D

Veðrið lagaðist eftir hádegi og á milli 3 og 6 voru kjöraðstæður á brautinni.

69Camaro:

--- Quote from: Sterling#15 on August 28, 2011, 20:41:30 ---Já frábær dagur þó ég hafi rétt náð að koma þarna um hálf 4.  En var mjög ánæður að hafa gert það því ég hef ekki prófað Sterlinginn á þessari frábæru braut sem hún er orðin og trakkið í lagi.  Eg fór reyndar bara 3 ferðir en er rosa ánægður með þær og 3 ferðin var 10.847 á 131.58 MPH og er ég svaka ánægður með það á 17" MT radial.  Eg er viss um að ég gæti gert betur ef ég fæ að keyra aftur án boga :cry:  Ég vil líka þakka Jón Bjarna og team fyrir þeirra vinnu þarna.  Án ræsis og alles værum við ekki að keyra, svo takk fyrir mig \:D/

--- End quote ---

Sæll frændi !

Til hamingju með flottan tíma. Skemmtilegur dagur, já gott að fá svona "test and tune" daga á milli keppna.
Því miður tók rafgeymirinn hjá mér upp upp á því að deyja drottni sínum skyndilega þennan daginn, en honum verður núna snarlega skipt út. 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version