Kvartmílan > Almennt Spjall

Góður dagur

(1/3) > >>

Stebbik:

Jæja þá er þetta sumar á enda runnið :oops: en það var gaman að sjá hvað stemningin var góð í dag og mætingin þrælgóð
Þakka fyrir daginn og sumarið og við feðgar bíðum spenntir eftir næsta sumri og ætlum okkur að gera en betur :twisted: :twisted:

Kristján Skjóldal:
flottur =D> ertu ekki sá eini sem hefur farið undir 5 sek og ekkert nos

SMJ:
Það var virkilega gaman að sjá hve margir mættu á brautina okkar í dag, bæði frá SV horninu og ekki síst að norðan.

gardar:
þetta var mjög skemmtilegur dagur. flottur árangur hjá þér Stéfán. en sumarið er nú ekki alveg búið er ekki loka mót 10. sept?

1965 Chevy II:
Lokamótið verður bara einhverskonar dagur svipað og í gær þar sem við eigum ekki efni til að preppa brautina almennilega, það er til smá sletta á 60ft sem er betra en ekkert.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version