Já þjappþolið er hátt en orkan er mjög lítil miðað við rúmtak (sem þýðir að eldsneytið er að taka pláss sem væri e.t.v. betur nýtt undir loft) og þetta veitir ekki þá kælingu sem fæst með uppgufun eldsneytis í vökvaformi. Ef mótorinn væri smíðaður til þess að nota þetta háa þjappþol, með mikið boost og háa þjöppu þá mætti sjálfsagt keyra hratt á þessu.