Kvartmílan > Almennt Spjall

Góð umfjöllun!

<< < (2/4) > >>

1965 Chevy II:
Það þarf 7 sjálfboðaliða til að keyra æfingu svo vel sé og þeir þurfa að vera á sínum stað, ekki að keyra sem sagt.
1-2 í stjórnstöð
1 Ræsir
1 í Burnout
1 á öryggisbílinn
1 í sjoppu
1 í miðasölu

Elmar Þór:
Hefði ekki verið hægt að hringja út sjálfboðaliða, alltaf erfitt að segja nei þegar maður er með einhvern á línunni.

Birkir R. Guðjónsson:
Eða jafnvel auglýsa eftir sjálfboðaliðum og þeim stöðum sem verða lausar.  8-)

1965 Chevy II:
Það hefur verið auglýst eftir sjálfboðaliðum við engar undirtektir, það nennir enginn að hringja út í hvert skipti sem á að vera opið held ég.
Það vantar tvö teymi, annað sér um keppnir og hitt með æfingar td, fast programm helst.

Þetta er svo sem ekkert nýtt á nálinni, það hefur alltaf verið erfitt að fá fólk til að fórna sér í þetta.

Geir-H:
Frikki ég hef ekki orðið var við það að stjórn klúbbsins auglýsi eftir hjálp til að halda æfingar, sorglegt hvað brautinn er búinn að vera lítið opin í sumar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version