Author Topic: Trans am uppgerð  (Read 39978 times)

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #40 on: March 25, 2012, 19:29:00 »
Til fyrirmindar.  =D>
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am 1976 uppgerð
« Reply #41 on: April 14, 2012, 09:22:35 »
Þetta mjakast áfram var að setja hljóðeinangri tjörumottur í allt gólfið og á grindina bakvið aftursætið ásamt hurðum og fl.
Miðstöðin og element komið á sinn stað.
Setti svo nýja teppið og beltin afturí  og mátaði miðjustokk. kemur bara fjandi vel út.
Læt nokkrar myndir fylgja.
kv Garðar

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #42 on: April 14, 2012, 10:02:20 »
flottur 8-)

Offline simmi33

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #43 on: April 14, 2012, 10:44:24 »
reyndar illa góður  8-)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #44 on: September 09, 2012, 10:01:52 »
þetta mjakast áfram innrétting komin í og nú verður vonandi haldið vel á spöðunum og klárað fljótlega...

Ps þið Trans Am eigendur getið þið frætt mig um hvort miðstöðin sé alltaf í gangi á hægustu stillingu í ykkar bílum __????
mbk Garðar

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #45 on: September 09, 2012, 14:10:06 »
þetta mjakast áfram innrétting komin í og nú verður vonandi haldið vel á spöðunum og klárað fljótlega...

Ps þið Trans Am eigendur getið þið frætt mig um hvort miðstöðin sé alltaf í gangi á hægustu stillingu í ykkar bílum __????
mbk Garðar

Já hún er það, alltaf smá snúningur á mótornum.

Greinilega að verða mjög flottur hjá þér.  8-)
« Last Edit: September 09, 2012, 14:12:08 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #46 on: November 16, 2012, 11:40:52 »
Þakka þér fyrir

En smá uppfærsla svona er staðan í dag framendinn kominn saman auk þess sem öll innréttingin og allt inní hurðar
lítur út fyrir að maður geti kannski keyrt hann næsta sumar  :)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #47 on: November 16, 2012, 12:26:10 »
gargandi snilld!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #48 on: November 16, 2012, 12:32:03 »
Glæsilegur !
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Trans am uppgerð
« Reply #49 on: November 16, 2012, 13:16:07 »
Illa góður Garðar!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #50 on: November 16, 2012, 17:10:51 »
Glæsilegur Vagn =D>


Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #51 on: November 16, 2012, 19:20:30 »
hrikalega flottur að verða  8-)
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #52 on: November 16, 2012, 19:58:31 »
NÆS
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #53 on: November 17, 2012, 07:06:11 »
Gullfallegur =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #54 on: November 17, 2012, 09:28:00 »
bara vel gert og flottur er hann =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #55 on: November 17, 2012, 13:39:34 »
Takk allir fyrir jákvæð komment  :P kanna að meta það

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #56 on: November 17, 2012, 19:52:27 »
þokkalega fallegur bíll..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #57 on: November 17, 2012, 21:54:28 »
það sem ég er sáttastur við að þú klárar að gera hann líka flottan að innan =D>það er svo oft að maður sér þá bara kláraða að utan  :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #58 on: November 18, 2012, 20:24:35 »
Vá hvað hann er flottur!
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #59 on: November 18, 2012, 20:59:53 »
Svakalega er þetta að verða flottur bíll hjá þér.

Gángi þér vel með rest svo við getum dáðst að honum á rúmtinum næsta sumar.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)