Author Topic: Trans am uppgerð  (Read 40904 times)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Trans am uppgerð
« on: August 03, 2011, 18:39:00 »
Sælir félagar
Ég keypti mér þennann Pontiac Firebird Trans am nú í janúar og er búinn að vera að dunda aðeins í honum
Stefnan er tekin á að geta verið með hann Tilbúinn næsta sumar.


Hér er linkur á nokkrar myndir    =    http://www.facebook.com/media/set/?set=a.494928262012.264275.738907012

kv Garðar

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #1 on: August 03, 2011, 19:09:16 »
Flott hjá þér, það verður gaman að sjá hann tilbúinn  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans am uppgerð
« Reply #2 on: August 03, 2011, 20:04:16 »
gangi þér  =D> mundi skoða myndir vél og lengi en ég munn aldeir skrá mig á Fb 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #3 on: August 03, 2011, 20:54:44 »
Takk fyrir   málið er bara að ég kann ekki að setja myndir hér inn ætlaði að gera það frekar en það var ekki að ganga hjá mér.
það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú sagt mér hvernig það er gert =)
kv Garðar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Trans am uppgerð
« Reply #4 on: August 03, 2011, 21:24:02 »
Takk fyrir   málið er bara að ég kann ekki að setja myndir hér inn ætlaði að gera það frekar en það var ekki að ganga hjá mér.
það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú sagt mér hvernig það er gert =)
kv Garðar

Sæll Garðar,

Gaman að sjá hvað þetta gengur vel með bílinn hjá þér.  8-)

Þegar þú vilt setja inn myndir á spjallið þá klikkarðu á "Additional Options" (fyrir neðan hvíta ramman þar sem þú skrifar textann) og velur þar myndina úr tölvunni, svo ef þú ert með fleiri en eina mynd velurðu (more attachments) að lokum ýtirðu á "Post"  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #5 on: August 04, 2011, 00:17:11 »
Það verður gaman að sjá (og heyra :)) þennan á götunni, góða skemmtun!

Guðfinnur
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #6 on: August 04, 2011, 20:50:59 »
Hrikalega flottur !

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #7 on: August 04, 2011, 20:57:36 »
Takk Strákar  :)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #8 on: August 05, 2011, 12:46:19 »
sælir þú hefur tekið á því fríinu garðar! ánægður með þetta!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #9 on: August 07, 2011, 16:26:32 »
cool græja  :mrgreen:

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #10 on: August 07, 2011, 21:19:35 »
 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #11 on: September 11, 2011, 22:48:09 »
Jæja þá er búið að mála T/A  :D

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #12 on: September 11, 2011, 22:51:34 »
Nú byrjar það skemmtilega :-k að Raða saman. :D

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #13 on: September 11, 2011, 23:08:40 »
Til hamingju, það er ekkert smá gaman þegar lakkið er komið á  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #14 on: September 11, 2011, 23:29:40 »
Bar þessi einhvern tímann númerið A-7011?
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #15 on: September 11, 2011, 23:30:25 »
Bara flottur  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Trans am uppgerð
« Reply #16 on: September 11, 2011, 23:57:33 »
Til haminjgu Garðar, fyrst að lakkið er komið á er bara það skemmtilegasta eftir.  =D> :wink:

Bar þessi einhvern tímann númerið A-7011?

Það var '75 Trans Am, hann er enn til hérlendis en þarfnast uppgerðar.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2340
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #17 on: September 17, 2011, 17:19:03 »
Takk fyrir strákar.
Ég er aðeins byrjaður að skrúfa heima í skúr. sem er nú eiginlega ekki boðlegt vegna þess hversu lítill hann er.
læt fylgja nokkra myndir.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am uppgerð
« Reply #18 on: September 17, 2011, 18:25:43 »
Flottur  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Re: Trans am uppgerð
« Reply #19 on: September 17, 2011, 21:25:42 »
Glæsilegur hjá þér Garðar  =D>.. það verður seint sagt að það vanti framkvæmdar gleðina í þig  :D
Marías H. Guðmundsson