Author Topic: Harðskeljadekk.  (Read 3841 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Harðskeljadekk.
« on: August 03, 2011, 00:11:07 »
 Langar að heyra hvað menn hafa að segja um harðskeljadekk t.d samanborið við nagladekk,er þetta ekki fínn kostur? :-k Er þetta bara til frá Toyo?( Bílabúð Benna) :)
« Last Edit: August 03, 2011, 00:12:44 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Harðskeljadekk.
« Reply #1 on: August 03, 2011, 00:37:33 »
Ég er ánægður með mín og ég lét pabba og vin minn kaupa Toyo harðskeljadekk líka og þeir eru mjög ánægðir, nagladekk er sennilega betra á ís/klaka en á bíl sem er yfirleitt hér í borginni þá er nagladekk yfirleitt verra því göturnar eru yfirleitt saltaðar í drasl og þá er hemlunarvegalengd og aksturseginleikar á nagladekki viðbjóður svo ekki sé minnst á hávaðan í þeim. Sé bíllinn vel hjólastilltur og passað upp á loftþrýsting og ekið eðlilega þá geta Toyo dekkin dugað yfir 70.000km akstur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Harðskeljadekk.
« Reply #2 on: August 03, 2011, 02:11:01 »
er ny kominn thau undir subaru kemur hvad thau duga undir minnum akturmata
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline lurkur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Harðskeljadekk.
« Reply #3 on: August 18, 2011, 23:52:50 »
Ég vinn á dekkjaverkstæði út á landi og mit álit á naglalausum vetradekkjum er að þaug eru fín ef þú ert aðalega á höfuðborkasvæðinu eða með stöðuleika kerfi í bílnum en út á landi og ekki með stöðuleika kerfi er það klárlega naglar að mínu mati
Camaro IROC-Z 89 Beinskiftur
Subaro legacy fyrir veturin

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Harðskeljadekk.
« Reply #4 on: August 19, 2011, 09:54:41 »
Þarft varla nagladekk þótt þú farir upp á skaga, til keflavíkur eða til þorlákshafnar.
Það er allt saltað í drasl.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P