Author Topic: '72 Triumph 650 Chopper  (Read 3402 times)

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
'72 Triumph 650 Chopper
« on: July 29, 2011, 22:51:48 »
Mig langaði til að spyrjast fyrir um gamla Trumpann minn. Þetta var Triumph 650 72 sem búið var að choppa. Þetta var örugglega fyrsta Chopper hjólið á landinu. Ég get ómögulega munað númerið á því ,en minnir samt að það hafi verið R-11997 þegar ég átti það frá 1973-74. Ég finn ekki neinar myndir heldur. Ef einhver veit eitthvað um afdrif þess væri gaman að fá að vita það

Kveðja
Sævar P.
Sævar Pétursson

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Re: '72 Triumph 650 Chopper
« Reply #1 on: August 01, 2011, 22:39:33 »
Var þetta hjól fjólublátt ? og stóð það upp í bakaríi í völfufelli hjá honum Guðmund bakara ?

Ef svo er, þá á Jón Elíasson hjólið í dag og búinn að eiga það í lankann týma.
Hjólið er í uppgerð hjá honum.
Jón býr á Hafnarbraut í vogum á Vatnsleisu strönt.

Síminn hjá honum er 897-1250.

Kv. Benedikt Heiðdal.
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Re: '72 Triumph 650 Chopper
« Reply #2 on: August 03, 2011, 23:00:44 »
Þegar ég átti það var það Fjólublátt með orange flames ég seldi Sigga heitnum Guðmunds í Garði hjólið, hann sprautaði það rautt og shinaði það allt saman og setti það inní stofu hjá sér. Sigg seldi Eyfa Bón hjólið og síðan vissi ég ekki meir. Þakka fyrir þetta. Ég kannske hringi í hann og fæ að skoða það.

Kveðja Sævar P.
Sævar Pétursson