Báturinn er Sundowner fourwinns 20,5 fet með 4.3l chevy mótor. nýlega skipt um gólf og settur 12mm rifflaður bátakrossviður, ný sjálfvirk lensidæla (800 gph), önnur eins dæla er aftan á gafli og notast sem smúldæla ef skola þarf bátinn að innan t.d. eftir stangveiði eða skotveiði, nýlega uppgert OMC drif, tvær skrúfur, önnur er stillanleg Propulse skrúfa. nýr barki í gír. Árgerðin er ekki alveg á hreinu, ca 84-90 árg miðað við myndir sem ég hef skoðað. Það þarf engin réttindi á þennan þar sem bátar eru mældir innan úr stefni og aftur í gafl og þá sleppur hann undir 6 metrana. bátavagninn getur farið með á 150þ
Tilboð óskast
villis@mi.is