WV Golf GTI 12/1999VW Golf GTI 20V
12/1999
Litur: Hvítur
Aflgjafi: Bensín
1800 Turbo 150 hö
Skipting: Beinskipting
Ekinn: 180.***
Búnaður:Recaro körfustólar
Hiti í sætum
Rafmagn öllum rúðum
Filmaður
Ágætir hátalarar(ekki orginal). Létt og gott sound.
Cruize Control
Hiti í afturrúðunni
Reyklaust ökutæki
Búið að fara yfir ramagnið i bílnum
Svo er ég með Bassabox með 2 12tommu keilum, magnari og þéttir.
sem er komið i bilinn það sést ekkert í snúrurnar í bílnum
Ástand:Lakk í merkilega góðu standi miðað við aldur
Nokkrir staðir sem þarf að bletta í (ekki margir)
Er á svörtum 16" VW felgum sem eru ágætum heilsársdekkjum
Ný smurður
með skoðun 2011
Frekari upplýsingar:
Tappi í stað afturrúðuþurku
Svört hliðarstefnuljós
Það er eitthver svakaleg stálpanna undir vélinni
Það er Turbotimer í bílnum en hann hætt að virka
Glertopplúga
Debadge að aftan
Það er prumpkútur undir honum
Rauðar bremsudælur
Verð:
1.000.000 kr.900 staðgreittskoða skipti á sléttu eða ódyrari
Endilega bjóða versta falli segji ég nei
er ekkert að flýta mér að selja hann þetta er svo fínn bíll
Áhugasamir eða Upplýsingar um bílinn Hafið
sambamd við mig í PM.Eða sendið mér mail á
Maggi21@simnet.isjá!!!! og ekki má gleyma að allt skítkast er afþakkað (vinsamlegast virðið það)-Myndir- ------------------------------
mynd af boxinu
það heyrist mjög gott búmm búmm í þessu
--------------------------------
-Maggi-