Author Topic: Blár '69 Charger R/T?  (Read 6831 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Blár '69 Charger R/T?
« on: June 24, 2011, 19:45:30 »
Hvar er þessi Charger í dag?


Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #1 on: June 24, 2011, 20:43:47 »
Ég tók þessa mynd sumarið 2008 á Flúðum, bíllinn er í geymslum þar, pabbi Alexander H. á hann í dag og búinn að eiga síðan haustið 2002.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #2 on: June 24, 2011, 23:18:07 »
Þakka fyrir svarið Moli.


Ég væri mikið til í að hitta eigandan og sjá Bílinn með berum augum  :D
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #3 on: June 25, 2011, 16:53:56 »
Það hefur verið mikið drullað yfir þennan bíl, sumt var réttlátt en flest ekki, hugmyndin hefur alltaf verið að gera þennan upp og gera hann góðan.
En hann er alls ekki jafn slæmur og flestir halda fram! Sumt fer bara í forgang, það kom lítið barn á heimilið stuttu eftir að pabbi minn eignaðist bílinn og fór hún að sjálfsögðu í forgang, annars hefur tími og peningar haldið aftur af okkur í þessum málum, en núna eru komnir til landsins nýjir sílsar og ný afturbretti á hann, það eru staðirnir sem hann er verstur.

Skal henda inn mynd sem ég tók á mánudagskvöldið rétt áður en ég fór aftur út til Noregs, hann er dapur í útliti núna, lakkið flagnað af á sumum stöðum og fleirra.

Og nei hann er og verður ekki til sölu
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #4 on: June 25, 2011, 18:41:49 »
Það hefur verið mikið drullað yfir þennan bíl, sumt var réttlátt en flest ekki, hugmyndin hefur alltaf verið að gera þennan upp og gera hann góðan.
En hann er alls ekki jafn slæmur og flestir halda fram! Sumt fer bara í forgang, það kom lítið barn á heimilið stuttu eftir að pabbi minn eignaðist bílinn og fór hún að sjálfsögðu í forgang, annars hefur tími og peningar haldið aftur af okkur í þessum málum, en núna eru komnir til landsins nýjir sílsar og ný afturbretti á hann, það eru staðirnir sem hann er verstur.

Skal henda inn mynd sem ég tók á mánudagskvöldið rétt áður en ég fór aftur út til Noregs, hann er dapur í útliti núna, lakkið flagnað af á sumum stöðum og fleirra.

Og nei hann er og verður ekki til sölu


Þakka fyrir þetta Alexander.


Ég mun ekki fara bjóða í hann  :D


En ég væri til í slatta af myndum af honum  :mrgreen:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #5 on: June 25, 2011, 19:51:20 »
Tók bara eina mynd af honum á meðan ég var á íslandi í síðustu viku, ekkert sérstakt myndefni núna, frekar að taka fullt af myndum á honum þegar við náum að kickstarta þessari uppgerð sem bendir allt til þess að byrji í vetur. Taka nóg af "before" myndum ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #6 on: June 25, 2011, 21:47:24 »
Gleymi því ekki þegar pabbi þinn var hárspreidd á undan mér að kaupa hann af Þóri haustið 2002, ekkert líitð sem ég varð fúll, ég var búinn að semja verð við Þóri og alles, en varð aðeins of seinn.  :lol:  ](*,)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #7 on: June 25, 2011, 23:53:41 »
Ég man meira að segja eftir þegar við hittum hann og keyptum bílinn, líka ferðin heim á flúðir.. 11 ára krakki í himnaríki, fiðrildi í maganum allaaan daginn  :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #8 on: June 27, 2011, 23:02:10 »
öss, þú hefur verið örfáum árum eldri þarna. :P ég man bara eftir '86 - '87 corollu þetta ár. Eini gamli bíllinn sem einver átti í fjölskylduni. Hefði verið skemmtilegt að eiga svona ;)
« Last Edit: June 27, 2011, 23:04:32 by Derpy »
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #9 on: June 28, 2011, 00:56:08 »
Ég man nú eftir fullt af öðrum bílum sem við áttum þegar ég var lítill, fyrsta orðið sem ég sagði var t.d. Monza, það æxlaðist þannig að við áttum tvær Monzur, ekki gömlu góðu flottu heldur ljótu kreppu Monzurnar, svo sit ég í bílsæti afturí bíl og Monza keyrir framhjá okkur og segi þá lauflega orðið Monza, pabbi yfir sig stoltur að fyrsta orðið hafi verið bílategund  :lol: En við eigum mjög mikið af bílunum sem við áttum í gamla daga enn í dag, t.d. Econoline, Ford LTD, Monte Carlo, Bronco ofl.
En auðvitað orðið margir aðrir bílar í millitíðinni
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Blár '69 Charger R/T?
« Reply #10 on: June 29, 2011, 00:00:14 »
Ég man nú eftir fullt af öðrum bílum sem við áttum þegar ég var lítill, fyrsta orðið sem ég sagði var t.d. Monza, það æxlaðist þannig að við áttum tvær Monzur, ekki gömlu góðu flottu heldur ljótu kreppu Monzurnar, svo sit ég í bílsæti afturí bíl og Monza keyrir framhjá okkur og segi þá lauflega orðið Monza, pabbi yfir sig stoltur að fyrsta orðið hafi verið bílategund  :lol: En við eigum mjög mikið af bílunum sem við áttum í gamla daga enn í dag, t.d. Econoline, Ford LTD, Monte Carlo, Bronco ofl.
En auðvitað orðið margir aðrir bílar í millitíðinni

Ahh einu bílarnir sem ég man í æsku eftir voru bílarnir hans frænda míns :P  Hann átti þessa '86 - '87 Corollu (elskaði hana :P - RIP) svo var hann með græna Station Lödu og í stuttan tíma í láni '87 model Hondu Civic sem var mjööög sjaldgæfur, bíll sem ég hef aldrei séð aftur - Mjög sérstök Boddý-týpa af Civic! Blanda af Hatchback og Shuttle / Station... Mjög skrítið en ég man eftir henni. :D
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88