Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Blár '69 Charger R/T?

<< < (2/3) > >>

AlexanderH:
Tók bara eina mynd af honum á meðan ég var á íslandi í síðustu viku, ekkert sérstakt myndefni núna, frekar að taka fullt af myndum á honum þegar við náum að kickstarta þessari uppgerð sem bendir allt til þess að byrji í vetur. Taka nóg af "before" myndum ;)

Moli:
Gleymi því ekki þegar pabbi þinn var hárspreidd á undan mér að kaupa hann af Þóri haustið 2002, ekkert líitð sem ég varð fúll, ég var búinn að semja verð við Þóri og alles, en varð aðeins of seinn.  :lol:  ](*,)

AlexanderH:
Ég man meira að segja eftir þegar við hittum hann og keyptum bílinn, líka ferðin heim á flúðir.. 11 ára krakki í himnaríki, fiðrildi í maganum allaaan daginn  :D

SceneQueen:
öss, þú hefur verið örfáum árum eldri þarna. :P ég man bara eftir '86 - '87 corollu þetta ár. Eini gamli bíllinn sem einver átti í fjölskylduni. Hefði verið skemmtilegt að eiga svona ;)

AlexanderH:
Ég man nú eftir fullt af öðrum bílum sem við áttum þegar ég var lítill, fyrsta orðið sem ég sagði var t.d. Monza, það æxlaðist þannig að við áttum tvær Monzur, ekki gömlu góðu flottu heldur ljótu kreppu Monzurnar, svo sit ég í bílsæti afturí bíl og Monza keyrir framhjá okkur og segi þá lauflega orðið Monza, pabbi yfir sig stoltur að fyrsta orðið hafi verið bílategund  :lol: En við eigum mjög mikið af bílunum sem við áttum í gamla daga enn í dag, t.d. Econoline, Ford LTD, Monte Carlo, Bronco ofl.
En auðvitað orðið margir aðrir bílar í millitíðinni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version