Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Blár '69 Charger R/T?
Yellow:
Hvar er þessi Charger í dag?
Moli:
Ég tók þessa mynd sumarið 2008 á Flúðum, bíllinn er í geymslum þar, pabbi Alexander H. á hann í dag og búinn að eiga síðan haustið 2002.
Yellow:
Þakka fyrir svarið Moli.
Ég væri mikið til í að hitta eigandan og sjá Bílinn með berum augum :D
AlexanderH:
Það hefur verið mikið drullað yfir þennan bíl, sumt var réttlátt en flest ekki, hugmyndin hefur alltaf verið að gera þennan upp og gera hann góðan.
En hann er alls ekki jafn slæmur og flestir halda fram! Sumt fer bara í forgang, það kom lítið barn á heimilið stuttu eftir að pabbi minn eignaðist bílinn og fór hún að sjálfsögðu í forgang, annars hefur tími og peningar haldið aftur af okkur í þessum málum, en núna eru komnir til landsins nýjir sílsar og ný afturbretti á hann, það eru staðirnir sem hann er verstur.
Skal henda inn mynd sem ég tók á mánudagskvöldið rétt áður en ég fór aftur út til Noregs, hann er dapur í útliti núna, lakkið flagnað af á sumum stöðum og fleirra.
Og nei hann er og verður ekki til sölu
Yellow:
--- Quote from: AlexanderH on June 25, 2011, 16:53:56 ---Það hefur verið mikið drullað yfir þennan bíl, sumt var réttlátt en flest ekki, hugmyndin hefur alltaf verið að gera þennan upp og gera hann góðan.
En hann er alls ekki jafn slæmur og flestir halda fram! Sumt fer bara í forgang, það kom lítið barn á heimilið stuttu eftir að pabbi minn eignaðist bílinn og fór hún að sjálfsögðu í forgang, annars hefur tími og peningar haldið aftur af okkur í þessum málum, en núna eru komnir til landsins nýjir sílsar og ný afturbretti á hann, það eru staðirnir sem hann er verstur.
Skal henda inn mynd sem ég tók á mánudagskvöldið rétt áður en ég fór aftur út til Noregs, hann er dapur í útliti núna, lakkið flagnað af á sumum stöðum og fleirra.
Og nei hann er og verður ekki til sölu
--- End quote ---
Þakka fyrir þetta Alexander.
Ég mun ekki fara bjóða í hann :D
En ég væri til í slatta af myndum af honum :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version