Author Topic: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma  (Read 13245 times)

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« on: June 24, 2011, 11:51:32 »
Sælir, er búinn að vera dunda mér við að forrita kerfi sem les tímablöðin sem er búið að vera setja hingað inn á spjallið og býr til statistík yfir keppnir og svoleiðis.

Vandinn liggur hinsvegar í því að eldri tímaskjöl sýna mér eiginlega ekki hverjir kepptu saman, eins og 1. umferð 2010, þannig það gæti verið að allt sé í steik þar.

Menn geta farið þarna inn og fundið keppnis númerið sitt, séð statistík um sinn dag á brautinni.

Slóðin er http://drag.forritun.org/ og það er ekki nauðsynlegt að skrá sig, en í framtíðinni mun vera hægt að mappa keppnisnúmer á aðgang, og þannig séð betri statistík.

Búinn að importa 2010 keppnistímabilinu 1,2,3,4 umferð. ásamt síðustu keppni 2011, 1. umferð. En 1. umferð 2010 virkar ekki strax.

Einnig er þetta Open Source og hægt að rýna í kóðann á https://github.com/birkir/drag og þeir sem hafa áhuga á að hjálpa, þá er þetta skrifað í PHP+MySQL á Kohana 3.1 frameworkinu, þeir mega forka og senda mér breytingar :)

Þetta er BETA ennþá þannig be aware.

Hér eru til dæmis línurit af tímum hjá mér í síðustu keppni:

http://drag.forritun.org/competition/competitor/1?id=1
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #1 on: June 24, 2011, 12:51:37 »
þetta lítur spennandi út !
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #2 on: June 24, 2011, 13:21:31 »
Heldur betur spennandi  =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #3 on: June 24, 2011, 13:23:56 »
Þetta er ekkert smá flott hjá þér maður, takk fyrir þetta.  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #4 on: June 24, 2011, 16:00:11 »
takk fyrir það, búinn að leggja svolitla vinnu í þetta.


Næst á dagskránni er að leyfa notendum að skrá bílana sína inn í kerfið og þar verður hægt að skrá breytingar á bílnum með dagsetningu þannig hægt verður að sjá mun á tímum á milli breytinga í gröfum.

Dæmi:
12.33 - stock
12.25 - pústkerfi
12.18 - lofthreinsari
11.98 - driflæsing

Einnig verður hægt að mappa bíla sem skráðir eru á notanda yfir í keppnislistann.

Hægt er að mappa bíl á keppni, en vera með annan notanda sem driver t.d. en þetta verður security stuff. heimildir að skrásetja svona etc.

Í framhaldinu verður þetta nokkuð góður bílavefur, ég mun setja inn útreiknaðann 1/4 tíma ef 1/8 er bara skráður (með endahraða), ásamt áætluð hestöfl og svoleiðis.

Önnur hugmynd er að gefa tips, t.d. bíll er FWD og 60ft tímarnir eru allir um 3.0s og kannski ET 15.3 að koma með "Vissir þú, að ef þú bætir 60ft um 300ms gætir þú náð niður fyrir 15 ET."
og allskonar fróðleik

Einnig mun ég forrita DataLog kerfi þar sem þú getur sent inn CSV skjal með dataloggi og kerfið sér um að búa til graf og segja MAX/MIN values etc.etc.

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir, endilega látið flakka, ég er opin fyrir öllu og það er allt hægt.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #5 on: June 24, 2011, 16:52:37 »
Útgáfa 0.1.3b

1) Búið að bæta við veður upplýsingum á tilteknum tíma þegar runnið var tekið. (veðurstöðinni í Straumsvík @ datamarket.com)
http://drag.forritun.org/competition/match/4?id=1&r=1

2) Bætt við einingum á öllum tölum sem fram koma (s,mph,°C etc)

3) Færði innskráningu og nýskráningu í toppinn

4) Bætti við captcha kóða í nýskráningu svo við verðum lausir við vélrænar nýskráningar.

5) Vefurinn er á ensku, en ég þýði hann á íslensku jafn óðum (þá getum við haft hann á mörgum tungumálum stillt í prófíl)
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #6 on: June 24, 2011, 21:08:54 »
Þvílíka snilldin maður, ég set þetta sem sticky.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #7 on: June 25, 2011, 04:16:57 »
Glæsilegt vinur, ég kem með uppfærslurnar hingað inn.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #8 on: June 25, 2011, 21:30:34 »
þetta er allveg frábært hjá þér gott að geta skoða þetta svona á einum stað  =D>
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #9 on: June 25, 2011, 23:21:55 »
 =D>
Frábært framtak.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #10 on: June 28, 2011, 17:02:51 »
Jæja þá eru komnir inn tímar frá 2. umferð íslandsmóts 2011, bæði laugardeginum og sunnudeginum.

http://drag.forritun.org/competition/competitors/6?id=1

TEST flokkurinn eru test'n'tune þáttakendur.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #11 on: June 29, 2011, 00:46:08 »
Þetta er ótrúlega flott hjá þér  =D>

Flott ef það væri hægt að bæta við hvor keppandinn vann ferðina sem maður er að skoða, af því að tíminn segir ekki til um það....
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #12 on: June 29, 2011, 09:46:04 »
þetta er bara flott  =D>en hvernig væri líka hægt að setja inn Index tölur þarna?? það væri flott ef að Index hjá þeim í OF kæmi þarna líka!!og þá allar tölur á viðkomandi tæki.td  kg,og cub, þá er hægt að hafa allar upl upp á borði svo það sé hægt að sjá td hvaða vélar eru og hvað kemur best út :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #13 on: June 29, 2011, 09:50:31 »
Ekkert smá flott forrit =D>
Kristján Hafliðason

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #14 on: June 29, 2011, 11:40:20 »
þetta er bara flott  =D>en hvernig væri líka hægt að setja inn Index tölur þarna?? það væri flott ef að Index hjá þeim í OF kæmi þarna líka!!og þá allar tölur á viðkomandi tæki.td  kg,og cub, þá er hægt að hafa allar upl upp á borði svo það sé hægt að sjá td hvaða vélar eru og hvað kemur best út :wink:

Já, ég er að vinna í því hægt og bítandi, að menn geta skráð sig inn og skráð sín tæki inn (þyngd og vél og svo framveigis). Þessi tæki verður svo hægt að "mappa" saman við skráða tíma.

Þá er hægt að bæta við breytingum á tækinu, segjum t.d. að það sé skráð breyting á dekkjum, sett slikka í stað venjuleg dekks og þá mun forritið reikna út mismuninn, fyrir og eftir breytingu.

Ég get bætt við Index tölur og fleiri tíma sem eru í boði í Excel skjalinu.

Ef það eru fleiri hugmyndir þarna úti, endilega komið þeim til skila  8-)
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #15 on: June 29, 2011, 12:58:02 »
Hæ.
Geeeðveikt flott.  er sammála Mr. Skjóldal, væri fínt ef Index væru.
  Og ekki væri verra ef r/t (viðbrqagð) væri líka í "töflunni"
flottasta  framtak.....(samt er maður að setja út á þetta..... þvílikt vanþakklæti...) :D
takk fyrir þetta
kv Valur Vífilss ánægðastur.....
 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #16 on: June 30, 2011, 22:22:31 »
Rosa flott! Keep up the good work! ;)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #17 on: July 04, 2011, 14:55:03 »
Jæja þá er ég búinn að henda inn tímum úr götuspyrnunni á bíladögum, rosalegt vesen að setja þetta inn útaf þeir gefa út í PDF skjali (þurfti að breyta í CSV með notepad  [-( )

http://drag.forritun.org/competition/competitors/7?id=3

Ég er líka búinn að bæta við index tíma í skjölin, þarf bara að parsa aftur tímana frá keppnum á þessu ári, tekur enga stund.

takk takk.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #18 on: July 04, 2011, 15:25:22 »
Index tímar komnir fyrir allar keppnir 2011.

Nú er boltinn hjá Jón Bjarna, vantar inn tíma úr síðustu æfingu  :mrgreen:
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #19 on: July 04, 2011, 23:30:44 »
Jæja komnir tímar frá síðustu æfingu.

Eins og sjá má var veðrið ekki uppá sitt besta, flestir hefðu átt að ná besta tímanum í kringum 18 leytið þar sem rakastigið var farið að síga. Allavega gerði ég það.

http://drag.forritun.org/competition/competitors/8?id=1
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com