Author Topic: Jeep Grand Cherokee  (Read 1643 times)

Offline birgthor

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Jeep Grand Cherokee
« on: June 16, 2011, 04:24:17 »
Til sölu:

Tegund: Jeep Grand Cherokee Laredo

Árgerð: 1997

Akstur: 195000km

Vél: 4 lítra, 6 strokka línumótor

Skoðaður til 2012

Sídrif, með háu og láu drifi.

Dráttarkúla.

Álfelgur.

Tímakeðja en ekki reim.



Nýr vatnskassi fyrir 12000km, nýir spindlar að framan fyrri 11000km, nýirbremsuklossar að framan/aftan og nýir bremsudiskar að framan fyrir 15000km, nýjar skotthlerapumpur, ný olía á skiptingu og ný sía í skiptingu fyrir 10000km, nýjir þolinmóð í bílstjórahurð.



Fallegur bíll í góðu formi, nýsmurður.



Eldsneytis eyðsla í lítrum á 100km: Innanbæjar um 16-17, utanbæjar um 12.



Ásett verð 450.000 kr en fæst á 350.000 kr staðgreitt.



Sími 8665960 eða netfang birgir@kjalarnes.is



Get send myndir