Author Topic: vw Polo vesen  (Read 1611 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
vw Polo vesen
« on: June 07, 2011, 22:50:53 »
Ég var að fá mér Polo 99 árgerð, þéttur og góður bíll, mjög lítið slitinn er virðist. En það er eitt sem er aðeins að bögga mig, það kemur leiðinda víbringur í bílinn þegar hann er á vissum snúning, mest þó þegar maður er að gíra niður úr 90-100 km hraða og líka þegar hann stendur í hlutlausum og er þaninn. Mér var að detta í hug hvort að þetta væru mótorpúðar eða eitthvað álíka... Vélin gengur einsog klukka og allt í fínu standi þar.

Er einhver hér sem hefur lent í einhverju svipuðu og gæti miðlað af reynslunni?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: vw Polo vesen
« Reply #1 on: June 09, 2011, 14:05:30 »
bara einn í einu strákar :)
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited