Author Topic: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!  (Read 5309 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Þá er komið að því, hin árlegi Muscle Car dagur Kvartmíluklúbbsins verður FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!!!!!


Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á Amerískum bílum, hvort sem heldur gömlum eða nýjum til að koma og sýna sig og sjá aðra. Við óskum einnig eftir að fólk taki til í skúrnum hjá sér og taki gamla dótið með upp á braut til að selja, þetta er nokkuð sem kallað er "Swap Meet" á tungumáli Kanans.  :)

Allir þeir sem mæta á Amerískum bílum með V8 mótor, hvort sem NÝJUM eða GÖMLUM, fá frítt inn á svæðið, geta ekið brautina frítt og fengið fría pyslu og ískalt Pepsi eða Appelsín til að seðja hungrið.   8-)

Aðrir sem mæta ekki á slíkum bílum þurfa hinsvegar að borga 1.000kr. inn á svæðið.

Kl. 10.00 Verður svæðið og pitturinn opnað fyrir þá sem ætla að mæta með bíla og varning sem þeir vilja selja á svæðinu. Gríptu gamla lofthreinsarann úr hillunni úr skúrnum eða gömlu felgurnar, það eru örugglega einhverjir sem hafa not fyrir þetta.

kl. 12.00-13.00 Verður tendrað í ljúffengum Pylsum á grillinu að hætti Gunna GTO grillmeistara. Með þeim verður hægt að renna þeim niður með ísköldu Pepsi eða Appelsíni, við minnum þó á að þetta stendur á meðan birgðir endast.  8-)

kl. 13.15 eða um það leyti sem fólk er að renna niður síðasta pyslubitanum of ropa restinni af Pepsinu ætlar Ingó formaður Kvartmíluklúbbsins að kenna fólki hvernig aka eigi Kvartmílubrautina, hvernig þú tekur burnout, hvrenig ljósin virka, hvernig þú stage-ar þig inn og annað sem gott er að vita áður en þú stillir bílnum upp.

kl. 13.15-15.00 Verður hraðafíklunum og þeim sem hafa áhuga á að vita hvað bíllinn getur, hleypt á ráslínu brautarinnar, þeim að kostnaðarlausu. Fyrir þá sem ekki geta mætt með hjálma, verða nokkrir hjálmar látnir ganga á milli og fólki lánað. Hafa skal í huga að þeir sem ætla að aka brautina verða að vera með gilt ökuskírteini og skoðaðan bíl.

kl. 15.00-16.00 Verður síðan haldin útsláttarkeppni í 1/4 mílu fyrir þá sem hafa áhuga á, ein ferð milli bíla og sigurvegari heldur áfram þangað til aðeins sigurvegarinn stendur einn eftir.

kl. 16.30 Er síðan verðlaunaafhending og sigurvegari útsláttarkeppni tilkynntur.

kl. 16.45 eða þegar verðlaunaafhendingu lýkur verður farinn hóprúntur bíla um Hafnarfjörð og mynduð stemning fyrir fólk og gangandi.


Við hvetjum því alla áhugamenn, fjölskyldur, mömmur, pabba, afa, ömmur, vini, bræður, systur, kviðmága og öðruvísi mága að hópa sig saman í Ameríkubílinn sinn og mæta á svæðið fríkeypis, glimrandi tónlist í anda gamla tímans verður í græjunum og búið að óska eftir góðu veðri.  8-) Er hægt að hafa það betra?  \:D/


VIÐ MINNUM Á AÐ ÞESSI DAGUR ER EINUNGIS ÆTLAÐUR V8 BÍLUM FRÁ AMERÍKU, NÝJUM EÐA GÖMLUM, OG AÐEINS ÞEIR FÁ AÐ AKA BRAUTINA. Þetta er gert til að mynda samheldni áhugamanna slíkra bíla og auka stemninguna á svæðinu.  8-)


EKKI MISSA AF ÞESSU!  \:D/


« Last Edit: June 10, 2011, 16:45:10 by Trans Am »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #1 on: June 07, 2011, 12:30:15 »
Þetta verður alveg frábært og hrikalegt að maður sé að fara erlendis þarna um morguninn
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #2 on: June 07, 2011, 20:09:35 »
Nú er tækifærið komið fyrir fjölskylduna að eiga saman góðan dag  :D

Fylla "KAGGANN" af fjölskyldumeðlimum og mæta á MUSCLE CAR daginn.

Allir í KAGGANUM fá frítt inn  8-)

Gerum þettað að eftirminnilegum degi, það er útlit fyrir alveg frábært veður =D>

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #3 on: June 08, 2011, 14:53:50 »
Flokkast nissan titan ekki sem amerískur bíll? Þetta er ameríku týpa með v8

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #4 on: June 08, 2011, 15:56:53 »
Flokkast nissan titan ekki sem amerískur bíll? Þetta er ameríku týpa með v8

Nei  [-X

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #5 on: June 09, 2011, 00:29:35 »
Flokkast nissan titan ekki sem amerískur bíll? Þetta er ameríku týpa með v8

Nei  [-X

En Jeep SRT-8 er hann ekki gjaldgengur?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #6 on: June 09, 2011, 03:18:50 »
Nei, þetta er ekki jeppa dagur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #7 on: June 09, 2011, 09:03:27 »
he he eru þeir ekkert að ná þessu þetta er!!!!!!!!MUSCLE CAR DAGURINN !!!!!!!! :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline budapestboy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 410
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #8 on: June 09, 2011, 09:38:06 »
Mátti reyna :)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #9 on: June 09, 2011, 14:08:41 »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #10 on: June 09, 2011, 16:22:18 »
Flott spá vonandi að hún standist.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #11 on: June 09, 2011, 16:29:20 »
menn mega vera duglegir að læka þetta með Facebook takkanum  það er flott auglísing á þessu ;)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #12 on: June 09, 2011, 17:09:46 »
http://www.facebook.com/home.php#!/event.php?eid=207155519322393  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!!!!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas