Author Topic: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!  (Read 4878 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Þá er komið að því, hin árlegi Muscle Car dagur Kvartmíluklúbbsins verður FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!!!!!


Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á Amerískum bílum, hvort sem heldur gömlum eða nýjum til að koma og sýna sig og sjá aðra. Við óskum einnig eftir að fólk taki til í skúrnum hjá sér og taki gamla dótið með upp á braut til að selja, þetta er nokkuð sem kallað er "Swap Meet" á tungumáli Kanans.  :)

Allir þeir sem mæta á Amerískum bílum með V8 mótor, hvort sem NÝJUM eða GÖMLUM, fá frítt inn á svæðið, geta ekið brautina frítt og fengið fría pyslu og ískalt Pepsi eða Appelsín til að seðja hungrið.   8-)

Aðrir sem mæta ekki á slíkum bílum þurfa hinsvegar að borga 1.000kr. inn á svæðið.

Kl. 10.00 Verður svæðið og pitturinn opnað fyrir þá sem ætla að mæta með bíla og varning sem þeir vilja selja á svæðinu. Gríptu gamla lofthreinsarann úr hillunni úr skúrnum eða gömlu felgurnar, það eru örugglega einhverjir sem hafa not fyrir þetta.

kl. 12.00-13.00 Verður tendrað í ljúffengum Pylsum á grillinu að hætti Gunna GTO grillmeistara. Með þeim verður hægt að renna þeim niður með ísköldu Pepsi eða Appelsíni, við minnum þó á að þetta stendur á meðan birgðir endast.  8-)

kl. 13.15 eða um það leyti sem fólk er að renna niður síðasta pyslubitanum of ropa restinni af Pepsinu ætlar Ingó formaður Kvartmíluklúbbsins að kenna fólki hvernig aka eigi Kvartmílubrautina, hvernig þú tekur burnout, hvrenig ljósin virka, hvernig þú stage-ar þig inn og annað sem gott er að vita áður en þú stillir bílnum upp.

kl. 13.15-15.00 Verður hraðafíklunum og þeim sem hafa áhuga á að vita hvað bíllinn getur, hleypt á ráslínu brautarinnar, þeim að kostnaðarlausu. Fyrir þá sem ekki geta mætt með hjálma, verða nokkrir hjálmar látnir ganga á milli og fólki lánað. Hafa skal í huga að þeir sem ætla að aka brautina verða að vera með gilt ökuskírteini og skoðaðan bíl.

kl. 15.00-16.00 Verður síðan haldin útsláttarkeppni í 1/4 mílu fyrir þá sem hafa áhuga á, ein ferð milli bíla og sigurvegari heldur áfram þangað til aðeins sigurvegarinn stendur einn eftir.

kl. 16.30 Er síðan verðlaunaafhending og sigurvegari útsláttarkeppni tilkynntur.

kl. 16.45 eða þegar verðlaunaafhendingu lýkur verður farinn hóprúntur bíla um Hafnarfjörð og mynduð stemning fyrir fólk og gangandi.


Við hvetjum því alla áhugamenn, fjölskyldur, mömmur, pabba, afa, ömmur, vini, bræður, systur, kviðmága og öðruvísi mága að hópa sig saman í Ameríkubílinn sinn og mæta á svæðið fríkeypis, glimrandi tónlist í anda gamla tímans verður í græjunum og búið að óska eftir góðu veðri.  8-) Er hægt að hafa það betra?  \:D/


VIÐ MINNUM Á AÐ ÞESSI DAGUR ER EINUNGIS ÆTLAÐUR V8 BÍLUM FRÁ AMERÍKU, NÝJUM EÐA GÖMLUM, OG AÐEINS ÞEIR FÁ AÐ AKA BRAUTINA. Þetta er gert til að mynda samheldni áhugamanna slíkra bíla og auka stemninguna á svæðinu.  8-)


EKKI MISSA AF ÞESSU!  \:D/


« Last Edit: June 10, 2011, 16:43:20 by Trans Am »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #1 on: June 07, 2011, 08:50:37 »
Hverjir eru þessir "aðrir" sem borga 1000 kall eiginlega ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #2 on: June 07, 2011, 09:20:11 »
Allir aðrir, sem sagt áhorfendur, þeir sem mæta V8 amerískum er þáttakendur í viðburðinum hinnir eru "aðrir"  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #3 on: June 08, 2011, 08:16:20 »
Ahh i see ;)

Enn verður einhver æfing á föstudaginn ? Er það ekki málið ef það verður eitthvað gott veður úti ? :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #4 on: June 08, 2011, 09:44:22 »
Fæ ég fríkeypis ef ég mæti á "Skúra" ?
Hann er með V8  :lol:
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #5 on: June 08, 2011, 11:23:26 »
Fæ ég fríkeypis ef ég mæti á "Skúra" ?
Hann er með V8  :lol:
Ef Skúri er Willys með V8 færðu allt frítt,þeir segja í klúbbnum ALLIR USA bílar V8 gamlir og nýjir. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #6 on: June 08, 2011, 13:01:48 »
Ég gat nú ekki ýmindað mér annað en að fólk vissi að það væri verið að tala um V8 fólksbíla, en ekki jeppa.  :-" Væri lítið vit í öðru þar sem fólk myndi þá bara hópast saman á nýlegum pickup bílum frá USA.  :roll:

Skúri þú borgar bara skitinn 1.000 kall og styrkir klúbbinn í leiðinni.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #7 on: June 08, 2011, 13:42:29 »
Auðvita vissi ég það Maggi  :lol:

Ég var bara aðeins að fokka í ykkur  :mrgreen: Ég færi nú ekki að setja "Skúra" á númer bara til að fá frítt inn, ég styrki klúbbinn glaður ef ég get, sérstaklega þegar maður er að fara skoða eingöngu V8 en ekki hrísgrjón  :lol:

En það er samt eflaust einhverir sem hafa haldið að þetta ætti við alla  :wink:
« Last Edit: June 08, 2011, 13:44:39 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #8 on: June 08, 2011, 15:35:57 »
Fæ ég fríkeypis ef ég mæti á "Skúra" ?
Hann er með V8  :lol:
Ef Skúri er Willys með V8 færðu allt frítt,þeir segja í klúbbnum ALLIR USA bílar V8 gamlir og nýjir. 8-)
:oops: Nú afsakið,ég hef misskilið þetta,en vonandi heldur veðrið þá verður þetta flottur dagur. [-o<
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: "MUSCLE CAR" dagurinn 2011 - 11. Júní nk.
« Reply #9 on: June 08, 2011, 16:44:42 »
Auðvita vissi ég það Maggi  :lol:

Ég var bara aðeins að fokka í ykkur  :mrgreen: Ég færi nú ekki að setja "Skúra" á númer bara til að fá frítt inn, ég styrki klúbbinn glaður ef ég get, sérstaklega þegar maður er að fara skoða eingöngu V8 en ekki hrísgrjón  :lol:

En það er samt eflaust einhverir sem hafa haldið að þetta ætti við alla  :wink:

 :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
FRESTAÐ TIL SUNNUDAGS 12 JÚNÍ VEGNA VEÐURS !!!!!!!!!!!!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
þetta var eina vitið. Spáir fínu veðri á sunnudag: Létsk , hægum vindi og hita.
Ómar Norðdahl

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Já, Gunni hringdi í veðurfræðing á veðurstofunni, sunnudagurinn gæti orðið góður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas