Author Topic: Muscle Car dagur á laugardag, 11. júni  (Read 2293 times)

Offline Mustang Klúbburinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • Íslenski Mustang Klúbburinn
Muscle Car dagur á laugardag, 11. júni
« on: June 06, 2011, 11:50:02 »
Þá er komið að Muscle car deginum á Kvartmílubrautinni n.k. laugardag 11. júní frá kl. 10:00 til kl. 16:00

Þessi dagur er ætlaður fyrir Ameríska bíla eingöngu.

Til að keyra þarf:

    Bíl sem er skoðaður
    Hjálm
    Ökuskírteini

    Þeir sem unnu til verðlauna á sýningunni í apríl, fá að taka þá út þ.e. ferð á brautinni í Shelby GT-500.
Íslenski Mustang Klúbburinn

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Muscle Car dagur á laugardag, 11. júni
« Reply #1 on: June 06, 2011, 13:05:34 »
Bara minni á að það á eftir að gera endanlega dagskrá, hún verður auglýst fljótlega.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is