Author Topic: Rafmagnsvandræði í C3 1976  (Read 5683 times)

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Rafmagnsvandræði í C3 1976
« on: June 05, 2011, 21:30:01 »
Daginn
Þar sem ég er nú á loka snúningnum að plúsa saman vettunni hjá mér þá langaði mér að forvitnast hvort einhverjir gætu gefið mér einhver tips í sambandi við afturljósin hjá mér.
Þannig er mál með vexti að þegar kveikt er á bílnum þá loga stöðu og bremsuljósin eins og þau eiga að gera, en um leið og ég kveiki á aðalljósunum þá detta þessi þessi ljós út og virka bara ekki, en bakkljósin virka alltaf.

Þannig að öll hjálp er mjög vel þvegin
einnig ef menn vita um einhverjar síður útí ameríku hrepp sem ég gæti grennslast fyrir um þetta.

Kv Mikael

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #1 on: June 08, 2011, 00:49:22 »
Pulsa og kók í boði  :^o

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #2 on: June 08, 2011, 07:48:54 »
ég skal gefa þér hamborgara og kók ef þú átt rúðuupphalaramótor í svona corvettu...ég er með eina svona með ónýtum rúðumótor:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #3 on: June 08, 2011, 18:42:15 »
Sæll Eddi

Heyrðu það vill svo vel til að ég á rúðuupphalaramótor í svona bíl (2 stk)...............................og þeir eru í notkun
Hvernig eigum við að hafa þessi hamborgaramál ?


En ég get hinsvegar bent þér á þetta
 http://www.ecklers.com/corvette-door-window-motor-right-1968-1977.html
þetta er nú ekki mikill peningur, þarft að bæta sirka 30-40$ við í sendingarkostnað.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #4 on: June 08, 2011, 19:23:24 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #5 on: June 08, 2011, 19:27:13 »
heyrðu, ég fæ mótor hjá þér....og þú færð hammara....díll?'
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #6 on: June 08, 2011, 23:27:43 »
Jæja víst enginn ætlar að hjálpa þér með ljósavandamálið,

Þú seigir að afturljósin loga þangað til að þú kveikir á þeim.... það er ekki eðlilegt! Ég myndi útiloka ljósarofann fyrst ef það virðist rétt tengt inná hann

Ég á Ljósarofa úr 70 chevelle sem þú má prufa ef hann passar!? Og það er alveg möguleiki að þú fáir níann svona rofa í N1 frá standard parts.

Hérna eru rafkerfisteikningar fyrir 69 chevelle það er sama prinsipp kannski að þetta hjálpi þér að finna útur þessu.
Kv. Arnar
Arnar.  Camaro

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #7 on: June 09, 2011, 01:33:51 »
Sæll Arnar

Takk fyrir það en ég pantaði nýjan ljósarofa, hélt einmitt að það væri hann sem væri að valda þessu, þar sem það var smá brunaskán á honum þar sem tengin koma inná hann, en allt kom fyrir ekki stend ennþá uppi með sama vandamál.

Kv Mikael

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #8 on: June 09, 2011, 06:27:56 »
Daginn
Þar sem ég er nú á loka snúningnum að plúsa saman vettunni hjá mér þá langaði mér að forvitnast hvort einhverjir gætu gefið mér einhver tips í sambandi við afturljósin hjá mér.
Þannig er mál með vexti að þegar kveikt er á bílnum þá loga stöðu og bremsuljósin eins og þau eiga að gera, en um leið og ég kveiki á aðalljósunum þá detta þessi þessi ljós út og virka bara ekki, en bakkljósin virka alltaf.

Þannig að öll hjálp er mjög vel þvegin
einnig ef menn vita um einhverjar síður útí ameríku hrepp sem ég gæti grennslast fyrir um þetta.

Kv Mikael


Þú segir kveikt á bílnum.
Bíddu er dagljósabúnaður í vettunni :???:

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #9 on: June 09, 2011, 13:00:50 »
Andrés 90% af dagljósabúnaður fyrir likleg 1997 voru setir í bila af Grease monkey,  :mrgreen:

en 1976 vette er með pinnarofa og Mikael á liklega sagja að lþegar hann dregur pinna út á park logja parkljósin en deyja við að seta á aðalljósin
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #10 on: June 09, 2011, 16:20:11 »
Andrés 90% af dagljósabúnaður fyrir likleg 1997 voru setir í bila af Grease monkey,  :mrgreen:

en 1976 vette er með pinnarofa og Mikael á liklega sagja að lþegar hann dregur pinna út á park logja parkljósin en deyja við að seta á aðalljósin

Hélt það líka :mrgreen:.
En bendir þetta ekki þá á rofann, parkið kemur á í fyrra pallinu en dettur út í seinna
þar sem að bæði park og aðalljós eiga að loga á sama tíma :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #11 on: June 10, 2011, 11:24:31 »
Saelir drengir

Thegar eg starta bilnum tha kviknar a 4 hlidar ljosum (2 gul ad framan og 2 raud ad aftan) 2 ljosum i svuntunni (thad hlytur ad vera park) svo kviknar a afturljosum.
I ljosarofanum eru 2 pull, vid fyrra pullid gerist ekkert en thegar takkinn sem er btw nyr er dreginn alveg ut, tha koma luktirnar upp og öll ljos haldast nema stodu og bremsuljos (sama luktin).

Vid erum bunir ad prufa ad baeta vid jord i bremsuljosunum en allt kemur fyrir ekki.

Thannig ad pulsan er enntha i bodi   :idea:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #12 on: June 10, 2011, 13:36:39 »
það GÆTI verið misheppnaður dagljósabúnaður sem einhver  Grease monkey hefur í hana eða rangur rofi 

bremsuljós sem kemur við að bremsa er stjórnað með jarðarofa fyrir aftan pedallan

og eg mæli með að skárð þig inna http://forums.corvetteforum.com þeir eru með form holfað niður farðu í c3 póstuð vandamálið .þeir eru mjög hjálpsamir
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #13 on: June 10, 2011, 14:29:55 »
Saell vinur

Eg var búinn ad logga mig inn forumid og posta thessu thar, en hef ekki fengid nei svor vid thessu.

Ps. Rofinn er glaenyr frà ecklers thannig ad ekki er thetta hann

Kv mikael

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #14 on: June 10, 2011, 14:56:24 »
Ok það er sem sagt dagljósabúnaður í honum sem er að hrekkja þig.
Finndu hvar hann er og aftengdu kvikindið.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #15 on: June 15, 2011, 06:15:41 »
Jæja komin botn í þetta hjá þér :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline miked

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #16 on: June 26, 2011, 20:48:18 »
Sælir.

Heyrðu já þetta er komið í lag hjá mér  =D>

Þetta var jarðarproblem í ljósatengjunum.
Já og þetta var bull í mér i sambandi við dagljósabúnaðinn, það er ekkert svoleiðis.

Takk fyrir athugasemdirnar drengir.
Kv Mikael

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rafmagnsvandræði í C3 1976
« Reply #17 on: June 27, 2011, 06:18:12 »
Frábært \:D/
Virðist eins og algengasta bilunin í ljósum sé slæm jörð.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P