Kvartmílan > Aðstoð
Rafmagnsvandræði í C3 1976
eddigr:
heyrðu, ég fæ mótor hjá þér....og þú færð hammara....díll?'
arnarpuki:
Jæja víst enginn ætlar að hjálpa þér með ljósavandamálið,
Þú seigir að afturljósin loga þangað til að þú kveikir á þeim.... það er ekki eðlilegt! Ég myndi útiloka ljósarofann fyrst ef það virðist rétt tengt inná hann
Ég á Ljósarofa úr 70 chevelle sem þú má prufa ef hann passar!? Og það er alveg möguleiki að þú fáir níann svona rofa í N1 frá standard parts.
Hérna eru rafkerfisteikningar fyrir 69 chevelle það er sama prinsipp kannski að þetta hjálpi þér að finna útur þessu.
Kv. Arnar
miked:
Sæll Arnar
Takk fyrir það en ég pantaði nýjan ljósarofa, hélt einmitt að það væri hann sem væri að valda þessu, þar sem það var smá brunaskán á honum þar sem tengin koma inná hann, en allt kom fyrir ekki stend ennþá uppi með sama vandamál.
Kv Mikael
Ramcharger:
--- Quote from: miked on June 05, 2011, 21:30:01 ---Daginn
Þar sem ég er nú á loka snúningnum að plúsa saman vettunni hjá mér þá langaði mér að forvitnast hvort einhverjir gætu gefið mér einhver tips í sambandi við afturljósin hjá mér.
Þannig er mál með vexti að þegar kveikt er á bílnum þá loga stöðu og bremsuljósin eins og þau eiga að gera, en um leið og ég kveiki á aðalljósunum þá detta þessi þessi ljós út og virka bara ekki, en bakkljósin virka alltaf.
Þannig að öll hjálp er mjög vel þvegin
einnig ef menn vita um einhverjar síður útí ameríku hrepp sem ég gæti grennslast fyrir um þetta.
Kv Mikael
--- End quote ---
Þú segir kveikt á bílnum.
Bíddu er dagljósabúnaður í vettunni :???:
Belair:
Andrés 90% af dagljósabúnaður fyrir likleg 1997 voru setir í bila af Grease monkey, :mrgreen:
en 1976 vette er með pinnarofa og Mikael á liklega sagja að lþegar hann dregur pinna út á park logja parkljósin en deyja við að seta á aðalljósin
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version