Author Topic: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu 4 júní  (Read 11022 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu 4 júní
« on: May 20, 2011, 22:00:27 »
Skráning er hafinn í fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu.

Keppnin verður haldinn laugardaginn 4 júní


Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppt verður í eftirfarandi flokkum.

Til að flokkur sé keyrður þurfa 2 eða fleiri að skrá sig
.
OF - http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
MS - http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
GT - http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
SE - http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
RS - http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
MC - http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
OS - http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
TD - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
HS - http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
TS - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur
DS - http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
Bracket - http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
LS - http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
Mótorhjól - http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolaflokkar

Skráningarfrestur.

Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 1 júní.
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 4 júní en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:30 – 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur – Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00     Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni


« Last Edit: June 03, 2011, 09:08:01 by Trans Am »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #1 on: May 20, 2011, 23:40:37 »
 :D

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #2 on: May 22, 2011, 18:06:39 »
:D

tad er keppnisss........

nu er bara velja ser flokk.... ur nog er ad taka  ](*,)

kv baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #3 on: May 22, 2011, 19:21:26 »
Verður keppnisæfing á fimmtudag eða föstudag ?
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #4 on: May 23, 2011, 22:44:13 »
það næst líklega ekki  :-(
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #5 on: May 27, 2011, 08:19:40 »
Spáin er orðin góð :) spáð sól en skýjað með köflum, þetta lýtur vel út  :mrgreen:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #6 on: May 27, 2011, 08:45:10 »
Hmmm vedurstofan og yr.no spá rigningu eða skúrum. http://www.yr.no/place/Iceland/Capital_Region/Hafnarfj%C3%B6r%C3%B0ur/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #8 on: May 27, 2011, 09:14:56 »
Farðu á forsíðuna og skoðaðu úrkomukortið  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #9 on: May 27, 2011, 09:19:12 »
Það er ekki bara veðrið sem skiptir hér máli - undirbúningi á yfirborði brautarinnar, eftir að startið var steypt, hefur ekki tekist að ljúka í tíma - af ýmsum ástæðum.
Þeir sem sjá um þann undirbúning vilja með því tryggja endingu framkvæmdanna til langs tíma.

Offline Buzy84

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #10 on: May 27, 2011, 09:20:51 »
Þannig að það verður að öllum lýkindum ekki keppni  :?:

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #11 on: May 27, 2011, 12:34:52 »
við þurfum því miður að fresta þessari keppni.

nánar upplýsingar hér:

http://kvartmila.is/is/frett/2011/05/27/1._umferd_islandsmotsins_i_kvartmilu_-_frestad
« Last Edit: May 27, 2011, 13:54:03 by baldur »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #12 on: May 27, 2011, 14:22:54 »
betra er að fresta en að halda af stað í vonbrigði.

veit að öllum hlakkar mikið til að prófa brautina en þetta er eins og með stefnumótin.. ef maður gerir ekki hlutina rétt þá fær maður enga almennilega skemmtun eftir deitið.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #13 on: May 27, 2011, 14:27:33 »
Góður Davíð  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #14 on: May 31, 2011, 00:56:09 »
minni á það er opið fyrir skráningu :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #15 on: June 02, 2011, 01:23:10 »
Er fjórhjóladrif alveg bannað í HS ?
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #16 on: June 02, 2011, 02:06:54 »
Er ekki gefinn út listi yfir keppendur þar sem skráningaefrestur er liðinn.....(býð spennntur hvort ég sé 1. í flokk )


Það hvíslaði að mér fugl að þessi breytting á brautinni væri svo mögnuð jafnvel sæmilegustu bílar ættu eftir að hendast áfram  =D>

og harðsviruðustu keppendernur OF /GF DS vonandi gleymi ég engum hvað þessir flokkar allir heita,  væru bara orðnir pínu hræddir við að mætta því tra :twisted:kið værri orðið meirra en menn höfðu áður dreymt um \:D/

kv, Stefán k sem vonnandi getur keppt í sem flestum keppnum  í sumar  :twisted: :twisted: :twisted:




Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #17 on: June 02, 2011, 12:58:48 »
HALLÓ

er  hægt að fá að vita hvort það sé einhver skráning í þessa keppni ,svo hægt sé að gera ráðstafanir varðandi að taka frí í vinnu ,frekar dapurt að taka sér frí og síðan er þessu kannski slegið á frest vegna lélegrar þáttöku
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #18 on: June 02, 2011, 13:04:22 »
það er ágæt skráning. Ég set listann inn eftir smá stund :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1 umferð íslandsmótsins í kvartmílu frestað til 4 júní
« Reply #19 on: June 02, 2011, 13:27:53 »
keppandalistinn er svona,  en ég minni á að það er enn hægt að skrá sig!

Flokkur   Nafn    Tæki
Bracket   Birkir R Gudjonsson   2004 MINI Cooper S
bracket   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra Turbo
      
HS   Garðar Ólafsson   Road Runner 76
      
RS   Sigurjón M. Jóhannsson   Ford Sierra RS Cosworth
RS   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC
RS   Daníel Már Alfredsson   Honda Civic Type R
      
OS   Kjartan Viðarsson   Mmc Eclipse
OS   Einar J. Sindrason.   Honda prelude 91
      
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500
TD    Bæring jón Skarphéðinsson    Corvette c5 50th 402ci
      
OF   Örn Ingólfsson   Konan
OF   Stefán Kristjánsson   dragster
OF   Leifur Rósenberg   Pinto
OF    Finnbjörn Kristjánsson   Volvo kryppa
OF   Gretar Franksson   Dragster 358cid
      
      
      
Flokkur   Nafn    Tæki
I   Eiríkur ólafsson   suzuki gsxr 1000
I   Reynir Reynisson   Yamaha R1
I   Ingi björn sigurðsson   yamaha yzf 2007
I   Hallgrím Einar Hannesson   Yamaha R1
I   Fannar Freyr Bjarnasson   Yamaha R1
      
G   Hafsteinn Eyland   CBR 929
      
J   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's
      
M   Þórir Hálfdánarson   Susuki Hayabusa 2008
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon