Author Topic: Gæðabensín komið  (Read 4918 times)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Gæðabensín komið
« on: May 19, 2011, 13:50:44 »
Þá er gæðabensínið komið.\:D/  En því miður er eingöngu hægt að kaupa það á 200 lítra tunnum til að byrja með.  Það er ekki hægt að setja það á dælu vegna hættu á uppgufun sem rýrir gæðin.  Og einnig má ekki selja það á dælu þar sem það er fyrir utan þá staðla sem gilda fyrir allment eldsneyti til almennings.  Bensínið er 106 okt. og er búið að gera tilraunir með það í nokkrum tækjum og hefur það staðið fyllilega undir væntingum og rúmlega það.

Hægt er að panta þessar 200 lítra tunnur í þjónustuverinu hjá N1 eða senda mail á magnusl@n1.is  Það er síðan afgreitt úr vöruhúsinu hjá þeim að Bíldshöfða.  Einnig senda þeir tunnuna frítt heim að dyrum á stór Reykjavíkursvæðinu.  Einnig verður hægt að fá þetta afhent í verslunum þeirra á landsbyggðinni.  Tunnan kostar 76.000 sem er 380 kr líterinn. 

Menn geta auðvitað tekið tunnu saman ef þeir treysta hvor öðrum í lítrum talið.  Ég keypti fyrstu tunnunna og ætla að nota hana í sumar og jafnvel blanda við 98 svona til daglegs brúks.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #1 on: May 19, 2011, 14:21:44 »
Má maður geyma svona tunnur hvar sem er?

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #2 on: May 19, 2011, 17:55:53 »
Er þetta ekki sviðað og menn geyma bensín á brúsa og á tanknum á bílnum?  Þetta er allavega vel lokað.  En ég veit svo sem ekki um reglur um þetta.  Veit að þeir hjá Race bensín eru bara með tunnurnar inná verkstæði hjá sér.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín komið
« Reply #3 on: May 19, 2011, 19:19:57 »
Er þetta ekki sviðað og menn geyma bensín á brúsa og á tanknum á bílnum?  Þetta er allavega vel lokað.  En ég veit svo sem ekki um reglur um þetta.  Veit að þeir hjá Race bensín eru bara með tunnurnar inná verkstæði hjá sér.

Sæll Hilmar

takk fyrir að posta þessu inn

en þetta er þá væntalega ekki pump gas  ](*,) lengur
verðið er gott engu að síður, fæ mér eina tunnu :)

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #4 on: May 19, 2011, 20:40:43 »
Þú verður að sækja um leyfir yfir áhveðnum lítrafjölda,minnir 500L en man þetta ekki nkl
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline rsx

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #5 on: May 19, 2011, 22:37:00 »
Sælir

Við vorum með tunnur inná verkstæði hjá mér en það er ekki leyfilegt lengur!
þannig að við erum með þetta núna í samþykktri geymslu annarstaðar og sækjum eftir pöntun :)
þeir hjá vinnueftirlitinu,eldvarnareftirlitinu og heilbrigðiseftirlitinu fylgjast grant með okkur :)

En  menn þurfa vera með heilbrigða skynsemi við geimslu og dælingu á svona efnum í skúrum,
það hefur þegar gerst hræðilegt slys í fyrra í skúr þegar verið var að dæla keppnisbensíni á brúsa,
þannig að menn þurfa vera vakandi yfir þessum hlutum, eldhættan er mikil ef ekki er gætt að sér :!:

kv Gunni B  / Racebensín

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #6 on: May 21, 2011, 20:33:01 »
Komin með mína tunnu í hús.  Send heim að dyrum og það stendur Race bensín á þessu.   Sjálfsagt þarf leyfi ef maður er með stæður af þessu.  En þetta er að sjáfsögðu heilbryggð skynsemi sem ræður þessu og maður er ekkert að fikta með eld eða slípirokk í leiðinni. :-"
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #7 on: June 01, 2011, 18:22:58 »
Það má sem sagt ekki mæta með þetta bensín og taka þátt  KING OF THE STREET 2011 ??
Er ekki hægt að laga þessar reglur eitthvað til ?
Tómas Einarssson

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #8 on: June 02, 2011, 16:50:49 »
Vitiði hvað er í þessu bensíni til að ná þessari oktan tölu ? er þetta 98 með tulen eða hvað þetta heitir ?
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #9 on: June 02, 2011, 20:09:45 »
Vitiði hvað er í þessu bensíni til að ná þessari oktan tölu ? er þetta 98 með tulen eða hvað þetta heitir ?

já það var eitthvað í þá áttina
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #10 on: June 02, 2011, 21:22:01 »
Mér skilst að þetta hafi verið blandað úti og komi í lokuðum tunnum.Mér finnst að þetta hefði mátt vera meiri oktan en það fá ekki allir allt \:D/
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #11 on: June 03, 2011, 10:01:29 »
Ætla bara að minna á að það er bannað að nota þetta bensín í eftirfarandi flokkum samkvæmt flokkareglum. :evil: GT.MS.SE.MC.TS.TD.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #12 on: June 03, 2011, 11:01:40 »
Það má nota þetta í SE.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Gæðabensín komið
« Reply #13 on: June 03, 2011, 13:34:37 »
Já það er rétt. Puttarnir á mér runnu til á lykklaborðinu í flítinum þegar ég var að æða um takkasúpuna.