Author Topic: Pontiac GTO '04 - ls1 - 5.7L - 350hö TILBOÐ 2.650þ  (Read 2398 times)

Offline TómasGTO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Er með þennan rosalega skemmtilega bíl til sölu, þennan bíl keypti ég frá USA af uppboði. Það var búið að vinna skemmdarverk á bílnum og er hann innfluttur þannig, hann er því líklega skráður þannig hjá umferðarstofu. En það sem var skemmt var að það var búið að "lykla" mestallan bílinn, og skera í bælaborð, skemma græjur, skera á bremsur og skemma hurðarspjöld. Ég er búinn að gera við þetta allt og er hann því nýlega sprautaður að utan (ca. apríl 2008?). Einnig er ég búin að skipta um innréttingu að innan eins og hún leggur sig, það voru svört sæti í honum t.d.

Pontiac GTO
2004 árgerð með ls1 mótor frá GM, sá sama og er í Corvette
350hö frá framleiðanda
ek. 83þús
Ssk
18" felgur (17" orginal geta fylgt með)
Borla pústkerfi með exit á tveim stöðum á afturstuðara ( orginal er bara einn exit á 2004 árgerðum )
4 manna
Hann er nýskoðaður og er með 12 miða, engar athugasemndir

Einnig eru nokkrir hlutir sem á eftir að ditta að.
Það þarf að skipta um þokuljós, ég er að panta 2 splunkuný og svo á ég allt rafmagn í þetta svo það verður ekkert issue.
Villumelding frá ABS skynjara að aftan, sem veldur því að Traction control er stöðugt off.
Festing fyrir sunvisor týndist og reikna ég með að kaupa það í vikunni, kostar undir 1000kr
Ekkert fleira sem ég man eftir í augnablikinu.

Ásett verð er 2.990 þúsund en ég er til í að láta hann á 2.650 þúsund
ÞAð hvílir á honum lán sem er ekki yfirtakanlegt
Getið haft samband í 615-1155 eða tomass (hjá) bonus.is













Offline TómasGTO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Pontiac GTO '04 - ls1 - 5.7L - 350hö TILBOÐ 2.650þ
« Reply #1 on: May 13, 2011, 19:34:34 »
Flottur í sumar!

Offline TómasGTO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Pontiac GTO '04 - ls1 - 5.7L - 350hö TILBOÐ 2.650þ
« Reply #2 on: May 20, 2011, 20:27:21 »
Talaði við Avant og það er möguleiki á að taka yfir lán með þeim hætti að þeir myndu búa til nýtt fyrir sömu upphæð. Ahvílandi er 1.529þ