Author Topic: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR  (Read 8712 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« on: May 04, 2011, 20:25:36 »
FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR verður á sunnudaginn næstkomandi þann 08.05 ef veður leyfir. 8-)


Mæting kl 14:30 við NAUTHÓL í NAUTHÓLSVÍK ( YLSTRÖNDIN ) en þar býðst félagsmönnum KK vænn afsláttur af veitingum  :lol:

Farinn verður rúntur um miðbæinn, en nánari ferðatilhögun verður kynnt á staðnum.

Kveðja Sigurjón, Gunni og Moli

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #1 on: May 04, 2011, 23:16:11 »
eru allir velkomnir með a runtinn ?  [-o<
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #2 on: May 04, 2011, 23:42:25 »
það hefði ég nú haldið :) og þá usa græjur allveg sérstaklega 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #3 on: May 05, 2011, 00:02:38 »
Eins og heiti deildarinnar gefur til kynna, er verið að miða við "Muscle Cars" bíla, en við förum ekki strangt í þá skilgreiningu, það eru allir velkomnir, en það er þó verið að höfða til bíla sem eru frá Ameríku og eru V8.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #4 on: May 05, 2011, 12:24:33 »
ok eg mæti !  8-)
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #5 on: May 05, 2011, 12:33:06 »
á caddilac eða galaxy?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #6 on: May 05, 2011, 16:07:03 »
galaxie  \:D/
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #7 on: May 05, 2011, 17:32:46 »
 Flottur Bjössi,  8-) 8-)  auðvitað mætum við (vonum bara að hann haldi þurr)

                kv. k.comet
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Bilabjossi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
  • 0
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #8 on: May 05, 2011, 18:38:40 »
kemur kiddi a gm ?  8-[
björn magnusson cadillac 65 mustang 73

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #9 on: May 05, 2011, 19:15:57 »
Mercury.........
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #10 on: May 08, 2011, 17:52:02 »
Þökkum kærlega öllum sem mættu á þennan fyrsta rúnt MUSCLE CAR - DEILDARINNAR. :D
Þetta tókst með ágætum, þrátt fyrir mikkla traffik í bænum af fólki, bílum, og hjólum.
Vonandi höfðu allir gaman af, og hlakka til næsta hittings 8-)
Vona að það verði hægt að nota planið hjá Nauthól seinna en það var allt fullt þar í dag, enda fyrsti alvöru góðviðrisdagur sumarins, og kanski þarf að ath betur með tímasetninguna :oops:

Kærar þakkir.
Moli Sigurjón og Gunni

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #11 on: May 08, 2011, 18:50:00 »
Fín mæting í geggjuðu veðri, gerum þetta oftar í sumar, ekki spurning, staðsetningin var fín og nóg pláss.  8-) Það toppaði samt daginn hjá mér þegar ég sá eldri konu á gangstétt í Lækjargötunni bregða það mikið, að hún bókstaflega tróð fína ísnum sínum í smettið á sér þegar ákveðinn Pontiac maður gaf duglega í fyrir framan gamla Topshop.  :mrgreen: :mrgreen:  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #12 on: May 08, 2011, 19:07:26 »
 :lol: :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #13 on: May 08, 2011, 19:14:24 »
 :mrgreen: :mrgreen: takk fyrir daginn, þetta er ekkert nema skemmtilegt í svona bongó blíðu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #14 on: May 08, 2011, 19:35:14 »
takk fyrir mig strákar vonandi verður annar svona seinna
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #15 on: May 08, 2011, 21:47:51 »
Fín mæting í geggjuðu veðri, gerum þetta oftar í sumar, ekki spurning, staðsetningin var fín og nóg pláss.  8-) Það toppaði samt daginn hjá mér þegar ég sá eldri konu á gangstétt í Lækjargötunni bregða það mikið, að hún bókstaflega tróð fína ísnum sínum í smettið á sér þegar ákveðinn Pontiac maður gaf duglega í fyrir framan gamla Topshop.  :mrgreen: :mrgreen:  :lol:
:D :D :D
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #16 on: May 08, 2011, 22:59:13 »
<a href="http://www.facebook.com/v/1912828911237" target="_blank" class="new_win">http://www.facebook.com/v/1912828911237</a>  :-" :-$
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #17 on: May 09, 2011, 10:13:17 »
Flottur Frikki, nauðsynlegt fyrir hvern dellukall að eiga alla vegana eitt stykki GoPro  \:D/

Kveðja,

Björn

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #18 on: May 11, 2011, 01:06:19 »
Mig langar í nýju HD eða Procam HD http://www.procam.is/front/index.php?p=categories&c=4  8-) það er gaman að þessu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: FYRSTI RÚNTUR MUSCLE CAR - DEILDARINNAR
« Reply #19 on: May 11, 2011, 08:09:52 »
Ég var einmitt að pæla í þessari áður en ég fékk mér gopro hero.
http://www.amazon.com/ContourHD-1080p-Full-Helmet-Camera/dp/B002QGSYZ4/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1305101024&sr=8-1