Author Topic: Fréttabréf Mustang klúbbsins  (Read 2106 times)

Offline Mustang Klúbburinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • Íslenski Mustang Klúbburinn
Fréttabréf Mustang klúbbsins
« on: May 02, 2011, 08:38:25 »
Hittingur / Rúntur 5. maí 2011
Við ætlum að hittast hjá N1 að Bíldshöfða á fimmtudögum í sumar. Fyrsti hittingurinn er á fimmtudaginn 5. maí kl. 20:00, en við hefjum rúntinn kl. 20:45. Hvetjum alla til að mæta.  Dagskráin er komin á vefinn.

Mustang sýningin 16. Apríl 2011
Þá er hinni árlegu Mustang sýningu Brimborgar og Íslenska Mustang klúbbsins lokið, en hún heppnaðist að vonum framar, þrátt fyrir leiðinda veður.

Haldin var kosning um fallegasta bílinn, þar sem sýnigargestir kusu um. Þá var og getraun þar sem vinnugur var akstursferð á kvartmílubrautinni með Ingimundi á 2006 Shelby GT500. Bílarnir sem hlutu kosningu um fallegasta bíl sýningar eru:

   1. 1969 Mustang Mach1, Eigandi: Jón Atli Eðvarðsson
   2. 2006 Saleen S281, Eigandi: Hilmar Jacobsen
   3. jafnir í 3. til 5. sæti:
      2005 Mustang GT Fastback, Eigandi: Birgir Þór Sigurðsson
      1969 Mustang BOSS 429 Fastback, Eigandi: Björn Jónsson
      2007 Shelby GT-500 Fastback, Eigandi: Hörður Guðlaugsson

Vinningshafar í getrauninni voru:

      Malín Brand
      Ingimar Arndal Árnason
      Sævar Hafsteinsson
      Þórður Benediktsson


Kveðja Mustang Klúbburinn.
Íslenski Mustang Klúbburinn